Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Side 22

Eimreiðin - 01.09.1964, Side 22
TOMAS GUÐMUNDSSON: í vöggunnar landi skal varðinn standa Þessi orð Einars Benediktssonar leita sjálfkrafa fram í hugann, þegar vér í dag, á aldarhátíð Iiins mikla skálds, söfnumst að minnis- merki hans nýreistu. Og vissidega er það sjálfgert mál, að í höfuð- stað Islands skuli Iiinn trausti málmur geyma mynd hans, að þvl marki sem slíkt er nnnt, sjálfgert mál fyrir það, auk alls annars, að hér í námunda, eða svo að segja við túnfót gömlu Reykjavíkur, er Einar Benediktsson borinn og barnfæddur, hér átti æska hans athvarf, hér lifði hann nokkur sín be/tu manndómsár og einatt síðar, kom á marga lund við sögu þessa bæjar og ætlaði honuni reyndar stærra hlutverk en nokkur annar af samtíðarmönnum hans, svo sem ljóst verður af kvæðum hans uin Reykjavík. Það er þvi af öllnm ástæðum höfuðborg vorri mikill og kærkominn vegsauki að mega varðveita styttu þessa afburðamanns og skáldsnilIings, mega ætla henni stað í vöggunnar landi og búa henni það uin- hverfi, er hæfi minningu lians. ()g þó að þessi varði geti að sjáll- sögðu engu aukið við Einar Benediktsson, þá er það þjóð vor öll, þjóð vor og höfuðborg, sem er stærri orðin fyrir þann vott virð- ingar og þakklætis, sem styttan umfram allt táknar. Því satt er það: Enginn minnisvarði, hversu haglega sem hann er gerður, er þess um kominn að bæta nokkru við hróður Einars Bcncdiktssonar, og því síður verður slíku til að dreifa um örfa orð, sem ég mæli hér, alls óverðugur, í minningu lians. Það þal* enginn að lialda, að liann geti unnið sér til stnndar dundurs að henda reiður á Einari Benediktssyni, manninum sjálfum, hug- arheimi hans og skáldverkum. Það er og athyglisvert um skáld- list Einars Benediktssonar, að svo einstæð sem litin er að persónu- legri reisn og áhrifamagni, hel'ur lnin aldrei skapað neinn skola í venjulegri merkingu. Hún heftir þvert á móti séð fyrir þ'1 sjálf, að það landrými, sem lnin helgar sér, er látið óskorað, og þannig mun hún standa um aldir l'ram, ein sér og óbrotgjörn- Það er engu líkara en hinn stórbrotni svipur, sjálft yfirbragð skáld'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.