Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 29
F.IMREIÐIN 193 bíddu bara fyrir utan eins og faðir þinn sagði þér að gera. Faðir þinn kemur bráðum og liann fer þá með þig heim. Svona nú, farðu út og vertu ekki hérna inni lengur.“ Drengurinn fór út og stóð þar sem hann hafði þegar staðið meira en klukkustund. Gamli maðurinn tók að elta drenginn. Barþjónninn sveiflaði sér yfir barborðið, greip í axlir gamla manninum úti við sveifludyrnar, sneri honum við og gekk með hann aftur að stólnum hans. „Svona, setjizt þér nú niður," sagði hann lágmæltur. „Þér þurfið ekki að hafa áhyggjur af drengn- um. Geyrnið áhyggjur yðar hjá yð- ur. Ég skal sjá um, að ekkert komi fyrir drenginn." „Hvers konar maður ltaldið þér annars að ég sé?“ sagði gamli mað- urinn al'tur. Við sveifludyrnar nam barþjónn- inn andartak staðar til þess að líta upp og niður ef'tir götunni. Þá var þar íri, stuttur og digur, um fimm- tugt á að gizka, hann sneri sér að gamla manninum og sagði: „Hafið þér litið í spegilinn ný- lega? Þér kæmuzt ekki að næsta g<»tuhomi haldandi í hönd á litl- um dreng." „Hvers vegna ekki?“ sagði gamli maðurinn. „Af j»ví að J»ér lítið ekki út fyrir að vera l’aðir eða al'i lítils drengs, né vinur hans né nokkuð annað.“ „Ég lief sjálfur átt börn,“ sagði gamli maðurinn veikum rómi. „Ég veit það,“ sagði barþjónn- inn. „En sitjið þér nú kyrr. Sumt fólk má vera gott við lítil börn, en sumt fólk ekki. Það er allt og sumt.“ Hann tók flösku af bjór og setti hana niður hjá tómu glasi gamla mannsins. . „Hérna er flaska af <">li, út á minn reikning," sagði liann. „Mér er leylt að vera góður við gamla menn eins og yður við og við, og yður er leylilegt að vera góður við barþjóna eins og mig við og við, — en yður er ekki leyfilegt að vera góður við lítinn dreng, þar sem faðir hans er að líkindum einhvers staðar í nágrenninu. Sitjið J»ér bara kyrr og drekkið bjórinn yðar.“ „Þetta er óþverri. Ég vil ekki bjórinn," sagði gantli maðurinn. „Þér getið ekki haldið mér sem fanga hér í yðar sóðalegu knæpu.“ „Sitjið J»ér bara kyrr Jaangað til faðir drengsins kemur og fer með hann heirn. Og J»á getið þér farið héðan eins fljótt og yður lystir.“ „Ég vil fara héðan burt núna strax," sagði gamli maðurinn. „Ég þarf ekki að Jjola móðganir frá neinum manni í öllum heiminum. Ef ég segði yður nokkuð af J»ví hver ég er, J»á býst ég við, að J»ér mynduð ekki tala við mig eins og Jjér hafið talað undanfarandi.“ „Það er gott,“ sagði barþjónn- inn. Hann vildi hafa alla Jaræði í 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.