Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 48
212 EIMREIÐIN um, — safnaðarstarfið og helgihaldið hvílir nú á synagogunni, sani- kunduhúsinu og kennslu fræðimannanna, sem varðveita lögmálið, hin helgu rit. Ávöxturinn af þessu kemur í ljós síðar, þegar Babýlon hefur beðið ósigur fyrir Persum, og Kýros konungur þeirra gefur Gyðingum aftur leyfi til að flytja lieim í land sitt. Sá maður, sem þá gerðist um skeið andlegur leiðtogi þjóðarinnar, var fræðimað- urinn Esra, sem kemur austan að kringum árið 458 f. Kr. — Sjálf- sagt varð all-mikill hluti Gyðinga eftir austur frá, en þeir, sem heim komu, voru þó nægilega margir til þess að láta sér til hugar koma að endurreisa hið forna helgihald og endurnýja gyðinglegt þjóðlíl á grundvelli lögmálsins. En hér var við ramman reip að draga, og aðkoman harla ömurleg. Allt menningarlíf var í kalda koli. Gyðing- ar höfðu verið sviptir andlegum leiðtogum sínum og alþýðufræður- um. Og síðan höfðu valdhafarnir gert sér far um að flytja inn > landið fólk úr nágrannalöndunum, svo að bæði trúarhugmyndir og siðir urðu ósamstæðir með öllu. Hin fornu fræði voru fallin í gleymsku, og fólkið dró fram lífið í menningarsnauðri örbirgð- Þetta var „sveitalýfiurinn“, Ama-harez, sem svo var nefndur. Varð það heiti lengi vel eins konar samnafn jteirra, sem verst voru að sér, og jrar al’ leiðandi áttu örðugast með að skilja og fylgja Jreim siðum, er lögmálið fyrirskipaði. Þegar hér er komið sögu, myndast í land- inu ný stétt, sem talið er að eigi rót sína að rekja til fræðslustefnu F.sra. Það eru Itinir skrijtlcerðu, fræðimennirnir, Soferim, sem eiga að útskýra lögmálið fyrir þjóðinni. í samkundulnisunum leggja Jreir út ritningarnar, og sumir Jjeirra mynda skóla, sem varðveita fornar hefðir í hendur hinni yngri kynslóð. Það er Jjessi fræðimanna- stétt, sem á sínum tíma grundvallar aljrýðufræðslu Gyðinga, svo að hún mun liafa tekið fram flestu eða öllu, sem tíðkaðist á því sviði meðal fornaldarþjóða. Aljiýðuskólarnir við samkunduhúsin stuðl- uðu að lestrarkunnáttu almennings, svo að gera má ráð fyrir, að flestir karlmenn að minnsta kosti hafi kunnað að lesa, og getið er um konur, sem einnig voru afburða vel að sér. Lærðir menn hafa orðið að kunna feiknin öll utanbókar og góðum nemendum var líkt við brunn, sem engum dropa læki, al Jtví vatni, sem í hann rynni. — í Gyðingalandi urðu til geysilega margbreyttar bókmenntir, svo að ætla má, að rithöfundar þeirra hafi talið sig mega vænta Jtess að fá all-stóran lesendahóp. Á Makkabeatímanum, þegar landið var sjálfstætt um nokkurra ára bil, og eftir það, fóru vonirnar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.