Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN 25.-Í hann dvaldist næstu tvö árin við listnám og síðan stundaði hann nám í París í önnur tvö ár. Síðast- liðið ár hefur Vilhjálmur Bergs- son haft vinnustofu í Kaupmanna- höfn, og þangað liyggst hann fara aftur um áramótin. í vor sem leið tók Vilhjálmur þátt í farandsýn- ingu ungra málara, sem sýnd var víðs vegar um dönsku eyjarnar, og ennfremur sýndi hann sent gestur á sýningu, sem haldin var í Kaup- mannahöfn, en þar sýndi hópur ungra málara sem kallar sig ,,8“. Hér heima hefur Vilhjálmur Bergsson hahlið þrjár sjálfstæðar sýningar, auk þess sem hann hefur tekið þátt í nokkrum samsýning- um. Fyrsta sýning hans var í As- mundarsal árið 1961. Allmikil breyting virðist nú hafa orðið á list hans frá því hann sýndi hér síð- ast. Myndir lrans eru persómdegri og meiri nákvæmni virðist gæta í vinnubrögðum og myndbyggingin traustari. Helztu einkenni mynda hans eru dinnnir grunnfletir með ljósu ívafi í sjálfri myndgerðinni, og á þetta þó einkum við um olíu- málverkin, en teikningarnar eru í léttari litum. Þegar ég leit inn á sýningu Vil- hjálms í Listamannaskálanum og hitti hann þar að máli, hafði ég orð á því, að myrídir hans væru ekki jafn abstrakt og áður. Hann svar- aði: ,,Já, það er alveg satt. Ég hef töluvert breyzt. Ég veit ekki livað ég á að segja um þessar myndir. Það eru í þeim viss mótíf. Þær eru töluvert fígúratífar, og eiginlega eru þær miklu líkari myndum, sem ég málaði fyrir löngu, áður en ég fór nokkuð að læra. Ég held ég sé að komasl að einhverri niðurstöðu. Annars veit ég það ekki. Það eru líka í þessum myndum mjög ólíkir litir því sem maður á að venjast hér á landi. Kannski er þetta rneira í ætt við gamla málaralist." — Ætlarðu að setjast að í Kaup- mannahöfn? „Það er nú ekki ákveðið. Mér fellur vel að vera þar. fá, mér líkar ágætlega í Höl'n. Það eru að ýmsu leyti meiri mögtdeikar fyrir mál- ara erlendis. Þar er auðvelt að skoða sýningar og söfn. Maður kemst í nánari snertingu við heims- listina. Hér heima sér maður ekk- ert af erlendri list, sem heitið getur. — Ferðu út með þær myndir sent þú selur ekki á sýningunni? „Já, það getur vel farið svo, að ég fari með eitthvað af þeim. Og svo vona ég að ég bæti einhverjti við — ég ætla að mála meðan ég er heima. Ég skildi líka töluvert eftir af myndum í vinnustofunni. Það var ákveðið áður en ég fór heim, að ég haldi sjálfstæða sýningu í Kaupmannahöfn seinni hluta jan- úarmánaðar. En það getur farið svo að ég fái því breytt, fái henni seinkað eitthvað. Ég er ekki alveg búinn að ákveða það.“ — Hefurðu aðstöðu til þess að mála heima hjá þér í Grindavík? „Já, ég hef haft sæmilega aðstöðu til þess. Ég hef málað í herbergi, sem staðið hefur autt í húsinu heima, og svo hef ég fengið að mála í barnaskólanum, ég vann þar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.