Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 94
EIMREIÐIN 258 o°' hún gat. Var þá kallað til hennar að opna kirkjuna strax eða hún skyldi liafa verra af því. Brá Bjarnínu svo mikið við þetta, að hún datt niður at stólnum, og leið nokkur tími þangað til að luin liafði jalnað sig svo, að luin gæti opnað kirkjuna. F.n hvaða viðtökur lnin fékk, þegar út var komið, fréttist ekki, en ekki var hún lengi á jressmn bæ eftir jretta. Prestshjónin voru að íhuga, hvort þau ættu að bjóðast til að taka Bjarnínu á sitt heimili og reyna að breyta háttum hennar á þann veg, að hún fengi áhuga á að læra algenga vinnu, um ann- að væri ekki að ræða. Það hafði ekki borið á neinni ósiðsemi eða hrekkjum hjá henni Jressa viku sem hún var Jrar. En J>au áttu sjálf sex börn á ómagaaldri, svo nóg var að hugsa og starla heima- fyrir. Kannski væri það orðið of seint, hún var búin að flækjast svo víða, en gaman hefði sarnt verið að reyna. Og nti var von á þessari rnann- eskju á afskekktasta bæinn í hreppnum. Loksins sást til ferða þeirra, J>að sýndist vera heill hópur manna, fjórir karlmenn og ein kona, lnismóðirin á bæn- um, þar sem Bjamína var síðast. Það var ekki daglegur við- burður, að svona margir gestir kæmu í einu, og tilhlökkunin hjá börnunum var líka alveg með eindæmum. Að fá að sjá þessa margumtöluðu manneskju, sem enginn vildi hafa, Jrað hlaut að vera óvenjtdeg sjón, sem aldrei myndi gleymast. Og svo var hún allt í einu komin Jrangað. Allir heimilismenn voru úti staddir, ]>egar hersingin kom í hlaðið. Eftirað fólkið hafði heils- azt, sagði aðkomukonan, að bezt myndi vera að koma telpunni sem fyrst inn í rúm, því henni myndi vera orðið kalt. Eóru karl- mennirnir því að leysa böndin utan af sleðanum og Bjarnínu. Sleðinn var allur uppfenntur, og sást aðeins í andlitið á Bjarnínu; hafði snjórinn bráðnað af and- litinu á Jtenni og runnið niður um hálsmálið. Hún Iá með lokuð augun og hreyfði sig ekki af sjálfsdáðum, hvernig sem henni var velt til, frennir en að hún væri lík. Krökkunum varð starsýnt á liana. Þau liöfðu búizt við, að hún væri Ijót eða að einhverju leyti vansköpuð, en nú sáu þau, að Jjetta var Ijómandi lagleg stúlka með fallegt gult hár. Að vísu hafði hún engar fléttur, það var búið að klippa þær af henni. F.n hvernig voru augun í lienni? Enginn sá J>a11, því hún opnaði þau ekki. Hún var borin inn í rúm í baðstofunni. Hafði verið liitað vatn og látið á flöskur og þeini raðað í kringum hana. Einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.