Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 72
236 EIMREIÐIN En hvað þá um skólana í bæjunum? Er ckki kvartað og kveinað undan þeim? Jú, víst er um það. En hugsandi fólk hlýtur þó að vera þakklátt fyrir allt það, sem þeir skólar gera fyrir börnin þeirra. — Þakklátt fyrir það, hve vel þeim tekst að leysa það erfiða hlutverk af hendi að skila börnum þeirra sæmilega menntum til þjóðarinn- ar. Hinu skal ekki gleyint, að þessir skólar eiga við erfiðleika að etja og þá marga. Fyrst og lremst berjast þeir við þrengslin, því ört vaxandi þjóðfélag hefir marga holuna að fylla, og ekki endilega víst, að það sé látið sitja í fyrirrúmi, sem mestu skiptir — það er fólkið sjálft. Næst mundi eg neliia, þó skrítið sé, að annar versti draugurinn, sem skólarnir glíma við, er áhugaleysi heimilanna sjálfra. Það eru til krakkar, sem komnir eru upp lyrir skyldunámið, en hafa þó aldrei vaknað til vitundar um það, að þeir ættu að vera þakklátir lyrir það, sem skólinn gerði fyrir þá, sem skólinn veitir þeim. Þeir setja sig ekki úr færi um að reyna að svíkjast undan þeim reglum og skyldum, sem skólinn leggur þeim á herðar, og foreklrunum virðist ofvaxið að koma þeim í skilning um, að með því séu þeir að svíkja sjálfa sig, selja framtíð sína fyrir stolnar stundir. Þessir krakkar eru örugglega ekki verri mannsefni en lé- lagar þeirra ahnennt, en eru svo óhamingjusamir að vera fæddir heimilisleysingjar, vera afkvæmi frosinnar moldar. Á ýmsa lund er alið á því, að skólinn skipti engu máli. Eg tck einfalt dæmi af mörgum. Fleiri og lleiri heimili leyfa börnum sín- um að sækja um frí úr skóla til vinnu fyrir jól og aðrar hátíðh'- Ætla mætti, að þetta væri gert af jrörf fyrir fé. Samt efast eg um slíkt eltir að hafa kynnzt bruðli unglinga allan ársins hring. Sumn' segja: „Það er svo mikil þörf fyrir börnin á þessum tíma.“ Kannske það, að Kristur, jólabarnið, verði ekki fundinn nema í böggli úr búð? Læt því ósvarað, en hinu vil eg halcla fram, að í þessu felst vanmat á því, sem mikilsverðast er lyrir barnið, það að gera þvi Ijóst, að menntun þess sé meira virði en krónurnar, sem það missir — sem foreldrar þess missa — meðan á námi stendur. Mér hefir orðið svo tíðrætt um skédana, af því að barns- og ung- lingshugurinn er í vitund minni sá gröðrarreitur, sem veturinn kallar okkur til starfs við. Eg finn, að við erum að týna úr líh okkar vetri náttúrunnar, veitum honum minni athygli en áður, hræðumst hann ekki lengur og það er vel. Sýnum honum þó ekki kæruleysi, vökum um það bezta, er hann hefir gefið okkur — tæki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.