Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 92
UMKOMULEYSI SAGA eftir Helgu Þ. Smára. Bærinn var dálítið afskekktur og ekki í þjóðbraut, það komn því fáir, sem ekki áttn brýnt er- indi. Þess meiri var því tilhlökk- unin, einkanlega hjá börnunum á bænum, þegar sást til tnanna- ferða, og ef von var á einhverj- um, þá skiptust [)au á um að vera á verði og segja til, þegar sæist til ferðamannsins. Svo var það einu sinni á köld- um vetrardegi, að það var norð- anstormur, frost, snjór yfir öllu og skafrenningur. Það var von á niðursetningi, stúlku, tuttugu og tveggja ára gamalli, sem eng- inn vildi hafa. Hún var því skylduómagi á hvert einasta heimili í hreppnum um lengri eða skemmri tíma eftir efnum og ástæðum hvers og eins. Var stúlk- an flutt sveitarflutningi bæ frá bæ, dregin á sleða, þegar þess var kostur eða flutt á kviktrjám, eins og það var kallað. Hún þótti óskaplega þungtir ómagi. Síðustu tvö árin lá luin alltaf í rúminu, talaði ekki eitt einasta orð við nokknrn mann og lét sem hún heyrði ekki hvað sem sagt var við hana. Hún átti engan að, hvorki foreldra eða systkini, né önnur skyldmenni, sem vildu við hana kannast eða nokkuð hafa með hana að gera. Móður sína missti hún um leið og hún fæddist, hún var því aldrei rétt feðruð. Vinnumanns- nelita á næsta bæ var fengin til að skrifa sig föður hennar, en þó með því skilyrði, að hann þyrfti ekkert að skipta sér af henni meira, því hann ætti ekkert í henni. En svo að greyið yrði ekki föðurlaust, þá væri sér svo sem sama, því allt Itefði hann viljað gert hafa fyrir hana móður henn- ar, ef hún hefði beðið hann þessa. Mikið var pískrað í sveitinni, hver myndi vera hinn rétti faðir Bjarnínu litlu, en hún var látin heita eftir móður sinni. Fannst flestum hún vera eftirmynd hús- bónda rnóður sinnar, bæði í sjón og raun, fjölhæf eins og hann og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.