Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN 261 inga þína og kallar þá ár og daga. Eg miða \ið alheiminn og eilííð- ina og hel takmarkalausan tíma. Eg er tíminn. Þú bröltir og skrtilt- ir, líður og skríður og líður að lok- um undir lok. En ég verð kyrr óbif- anlega. Hjá mér er engin umbreyt- ing né umbreytingarskuggi. En þú ert alltaf að breytast og allt, sem í þér er er síbrevtilegt. Hjá þér er allt óstöðugt, nenta ósúiðugleik- inn, hann er stöðugur.“ „Það er santa hversu mikið þú talar,“ sagði Jörð, ,,ég skil þig ekki. Mér verður illt af því að Iilusta á j)ig,“ sagði hún um leið og hún sneri sér undan og ældi eldi og brennisteini. „Nú skal ég tala við þig, svo að þú skiljir. Vona ég að með okkur takist góðar ástir og þú verðir mér el'tirlát eins og allar fallegu stjörn- urnar, sem þú sérð á liimnunum.“ „Hefur þú legið með þeim öll- um í rúminu?“ spurði Jörð. „Það hef ég gert, mín Ijúfa, þess vegna skína þær svo fagurlega, irjóvgast, blómstra og skína.“ Ungfrú Jörð fnasaði stórhneyksl- uð og mælti: „Þú ert óstöðuglyndur, Iiggur með Jteim öllunt. Ég fer frá þér.“ „Ver nú eigi svo æst. Far ekki svo geyst. Þér verður kalt, ef Jni ferð lengra frá ljósinu, enda kemst Jni ekki lengra. Og engan veg kemst þú frá mér, því að ég er í þér eins og Jni í mér.“ „Ég heyri hljóðfæraslátt, ég dansa,“ sagði Jörð og snerist í kringum sjálfa sig. „Og ég dansa við þig>“ sagði Tími. „Styð ]ni mig þá og stjórnaðu,“ sagði Jörð. „Mér finnst ég vera að hrynja." „Já, þér finnst þú hrapa og þér finnst þú lyftast.“ „Já, ég geng í bylgjum, hvernig stendur á Javí?“ „Þetta er lögmálið, sem þú ert háð og allt, sem þitt er. Það er hrynjandi þín, sem þú hlýtur að hlíta í öllu hátterni þínu.“ „Hvað er hrynjandi?" „Það er tónninn, nokkur stef og dansar, sent ég gef þér til þess að ganga eftir í samræmi við dans ogsamhljóm stjarnanna. Ef þú lerð út al' laginu eða misstígur þig, þá fer illa fyrir þér.“ „Hvað verður þá?“ spurði Jörð. „Þá verður þú aðeins ryk og reykur. En ver þú óhrædd. Ég styð þig og hjálpa þér. „Ég vil ekki vera neinum háð,“ sagði ungfrú Jörð. „Ég er frjáls. Ég fer.“ „Eigi ert þú írjáls. Logaherra Ijósheima hefur komið bandi á þig. Þótt þú sjáir það ekki, hlýtur Jtú að finna til þess.“ „Víst finn ég það. Og er ]:>að mér bæði ljúft og leitt, Ijúft af því ég finn ég má treysta því, hvernig sem ég læt og leggst í það. En leitt er það þó af því ég þrái að kanna ókunna stigu. Ég vil fara eitthvað út í heiminn." „Bandið er gott. Það verður að hafa hemil á þér,“ sagði Tími. „Hvernig sást þú bándið, sem er ósýnilegt?“ spurði Jörð. „Ég sé allt,“ sagði Tírni, „heyri allt og veit allt.“ „Naumast þú Jtykist vera eitt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.