Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 70
234 EIMREIÐIN skreyttar Iíkingum um ljós og myrkur. Hinum erlenda manni kom slíkt kynlega fyrir sjónir, því heimsborgaruppeldi hans hafði þurrk- að út mat náttúrubarnsins á Ijósi og yl. Sá, sem aldrei hefir orðið loppinn, skilur ekki orðið kuldi. Sá, sem aldrei hefir paufast í myrkri, skilur ekki orðið Ijós. Slíkar andstæður renna saman í vit- und hans og úr verður litlaust tilbreytingarleysið. Já, tæknin og þæg- indin liafa teygt saman enda hausts og vors í lífi okkar íslendinga í dag, gert okkur fært að lengja vinnudaginn, gert hann í fáu háðan vetri og myrkri. Mikill meirihluti þjóðarinnar gengur til starfs, þó svo að vetur yggli sig og ýlt'ri, já, jafnvel án Jress að taka eftir því. Með hverju árinu sem líður verðum við óháðari Ijósi og yl sumars við starf okkar og leik. Víst eigum við að fagna þessu og halda áfram á braut þróunar- innar, — en hafa sktdum við gát á hinu, að svo verði niðursoðna sumarið okkur ekki samgróið, að við hættum að taka eftir hinu eiginlega sumri, hættum að opna okkur lyrir því. Það sem eg á við er Jretta: Týnum ekki úr lífi okkar, lífi þjóðarinnar, því be/.ta, sem veturinn hafði upp á að bjóða, tímanum til þess að vera maður, — tímanum til Jress að átta okkur á, að við erum hluti náttúru jarðar. Að vísu er það freistandi að skrýða sjálfan sig í búning þess, er valdið hefir, gaman að beygja sig í lotning lyrir sjálfum sér sem Herra, en eilíft sumar eignumst við ekki fyrir slíkt eitt, við verðum el tir sem áður vetrinum háð. Moldin fraus — henni er enn liætt við að frjósa. Troðum ekki svo miklu inn í húsin af sumarleikföngum, að við komumst þar ckki lengur fyrir sjálf. Við verðurn að geta lokað dyrum. Vel má vera, að Jrér virðist Jretta ruddaleg aðdróttun að menning okkar. Mörg gæti eg bent þér á kalsárin, Jrrátt fyrir glæsibraginn, en læt okkur nægja aðeins eitt til umhugsunar nú. Sá akurreitur, sem ekki frýs, Jró kuldinn breyti grænu í gult í hinni ytri náttúru, er hugur þinn sjálfur og hugur barnsins. Tekur Jrú eftir Jrví, að hvert árið sem líður styttir þær stundir, sem Jrú getur gengið á vit sjálfs þín, styttir þær stundir, sem þú getur veitt Jrér til Jress að ganga að ræktunarstarfi þíns sjálls, að eg nú ekki tali um stundir, sem Jrú getir leitt barnið |>itt á vit þeirra heima, er orð í bók veita. Öll tæknin og þægindin hafa að vísu rutt vetrinum úr lífi þínu, en þú varðst vissulega að greiða það dýrt. Finnur þú ekki sjálfur, að þú ert í sporum dýrsins, sem hnýtt var við vatnsdælurnar í gamla daga og varð að ganga hring í hring svo vatnið rynni. Tæknin mal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.