Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 85
EIMREIÐIN 249 „Af hverju hringirðu ekki lil lög- reglunnar?“ „Hringja í lögregluna?” át ég upp eitir honum ráðvilltur. „Nú, það var einmitt það sem ég gerði, ég hringdi í lögregluna.“ „Nú, þá hefurðu fengið skakkt númer,“ ískraði í manninum. „Það ætti að taka þig og þína líka úr umferð, sem hringið út um hvipp- inn og hvappinn og vekið upp heiðarlega borgara," hélt hann áfram í bræði sinni og lagði þunga áherzlun á orðið „heiðarlega". „Þykisl hafa ætlað að hringja í lögregluna, huh,“ lauk hann máli sínu með mikilli fyrirlitningu og skellti á. Þó að ég væri orðinn talsvert hvekktur á þessum sífelldu mis- tökum, ákvað ég samt að gera aðra tilraun og reyndi eltir beztu getu að hafa númerið rétt. Hönd mín skalf, er ég valdi númcrið 11 l(i(i, nú hlaut það að takast. „Lögreglustöðin," svaraði gróf karlman nsrödd. „Ég er staddur hér í Þjóðminja- safninu," byrjaði ég óstyrkum rómi. „Heltir verið brotizt inn?“ spurði varðstjórinn og lifnaði allur við eins og hann byggist við einhverj- um stórtíðindum. Þegar ég ætlaði að fara að svara, skaut upp í luiga mínum brotnum safnmunum, og ég sá sjálfan nrig sitja hlekkjaðan inni í kaldrana- legum klefa í ríkisfangelsinu Litla Hrauni, dæmdur í 6 mánaða varð- hald fyrir spjöll á safnmunum. Er þessar ógeðþekku hugmyndir svifu fyrir hugskotssjónum mínum, ákvað ég að breyta um ákvörðun. „Ertu þarna enn þá?“ kallaði varðstjórinn byrstur. „Já, já, en þetta er misskilning- ur, |)að er ckki um neitt innbrot að ræða.“ Ég undraðist þann raddstyrk, er ég hafði öðlazt og hélt álram: „Ég íékk skakkt númer. Afsakið ónæðið og góða nótt.“ Síðan rauf ég sambandið alls hugar feginn. Nú var útséð um jtað, að ég kæm- ist héðan í bráð. Það var ekki um annað að ræða en að láta hér fyrir berast, jjar til safnið yrði opnað ;i morgun og ganga jrá út eins og hver annar heiðarlegur safngestur. Ég svipaðist um eltir legurúmi, þar sem ég gæti hvílt minn hrjáða líkama. Eftir nokkurt þóf og árekstra fann ég sterklegan lnmda- sleða innarlega í safninu. En ég var lullur vantrausts á burðarjjol safnmunanna, enda reynslunni ríkari. Ég reyndi Jjví sleðann vel endanna á milli, en ckkert gerðist, jjað brakaði ekki einu sinni í hon- um. Þá loks jjorði ég að trúa lion- um fyrir líkama míniim. Ég hreiðr- aði vel um mig í jjessu frumstæða lcgurúmi og sofnaði von bráðar, enda jjreyttnr mjög eftir atburði næturinnar. Sem betur fór dreymdi mig ekkert hrollvekjandi, enda hefði ég ekki umborið að lila upp al tur ógnirnar jjó að í drattmi væri. Þegar ég loks vaknaði, hafði myrkrið svipt burtu huliðslæðu sinni, og jjað var orðið albjart. Er ég hafði áttað mig á því, hvar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.