Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 86
250 EIMREIÐIN ég var staddur, fór ég að brölta upp úr sleðanum, en það gekk ekki sársaukalaust, því mig logverkjaði í allan skrokkinn, enda legurúmið nokkuð liart viðkomu. Þegar mér hafði tekizt að komast f'ram á gólf, tók ég nokkrar hnébeygjur með viðeigandi hljóðstefjum. Ég var einmitt að beygja mig í fjórða sinn, þegar mér varð litið á úrið mitt. Mér brá í brún, klukkan átti ekki eltir nema 10 mín. í 2 og safnið yrði opnað kl. 2. Það var með naumindum að ég gat náð mér upp úr hnébeygjunni, svo brá mér við þessa óþægilegu uppgötv- un. Ég varð að fela mig, því það hlaut að vekja grunsemdir, ef frúrnar rækjust á mig hér, áður en saínið yrði opnað, ég tala ekki um, ef þær fyndu brotna kirkjustólinn áður. í þessum svifum heyrði ég fóta- tak og mannamál, sem nálgaðist óðum. Ég svipaðist um óttasleginn eltir öruggum íelustað. Þarna út \ið vegginn á móti sleðanum voru þrjár einkennilega lagaðar kistur. Ég gekk hröðum skrefum að þeirri yztu lil vinstri og lyfti lokinu. Hún virtist vera full af einhvers konar hálmi, en þegar betur var að gáð, sá ég móta lyrir höfði og herðum undir hálminum. Það fór kaldur hrollur eftir hryggnum á mér við j)essa sjón. Ég lagði lokið hið bráð- asta niður aítur eins og ég væri hræddur um, að kistubúinn stykki upp, en innst iiini hafði ég samt litla trú á því. Ég fann, hvernig svitinn spratt fram á enni mér og rann niður kinnar mínar, ég var satt að segja dauðhræddur og ekki bætti jjað úr skák, er ég heyrði að einhverjir voru komnir í salinn við hliðina. Ég gekk að næstu kistu, og mér létti, er ég sá, að hún var tóm. Það var eins og hún biði eltir að veita mér vernd sína. Ég hafði snör handtök og lagðisL endilangur á kistubotninn. Ég hallaði lokinu aftur, en haf'ði smárifu, svo ég gæti kíkt f’ram í sal. Ég var tæplega bú- inn að koma mér fyrir, er ég sá tvær manneskjur birtast. Þetta var roskinn maður með töluverða heildsalaístru. Hárkraginn í kring- um egglaga skallann var silfurhvít- ur. í fylgcl með honum var ein safnkvinnanna. Með djúpri bassa- rödd fór hann að ttfsaka, hvað hann hefði komið fljótt. En kvinnan full- vissaði hann um, að Jtað væri allt í lagi. Mér leið háltilla, er ég hugleidcli, hvað hefði gerzt, ef jrau hefðu kom- ið um fimmtán mínútum fyrr og fundið mig í fasta svefni í sleðan- um. Er þau höfuð litazt um góða stund spurði sá bassaraddaði for- vitnislega: „Hvað er í jjessum kistum, jjær líta svo sérkennilega út?“ Ég varð máttlaus at' skelfingu, og í jrokkabót sótti að mér ákafur hnerri. „Þessar kistur fengum við ný- lega sendar frá Egyptalandi, þær innihalda múmíur," svaraði kvinn- an kurteislega. Þetta hafði Jrá verið múmía, seni ég hafði séð í kistunni, Jrað var svo sannarlega heppilegt, að búið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.