Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 80
244 EIMREIÐIN mér að finna dyrnar, er lágu Irá listasafninu og fram á gang. Ég lokaði þeim hægt á eltir mér, eins og ég væri hræddur um, að vekja einhvern, en því miður var víst lítil hætta á því. Ég tók að fikra mig áfram í myrkrinu og reyndi af fremsta rnegni að bæla niður ótta- tilfinninguna, er sótti fast á mig. Það var líka engin furða, því fóta- tak mitt bergmálaði mjög óhugn- anlega í þvingandi þögninni, er hvíldi yfir öllu eins og mara. Fram- réttar hendur mínar titruðu eins og á manni, sem unnið hefur við loftpressu mestan liluta ævinnar. Ég hafði alla tíð verið myrklælinn, og nú gat ég ekki lengur bælt nið- ur hræðsluna. Hel/.tu persónur hryllingsmyndanna stóðu ljóslif- andi fyrir hugskotssjónum mínum; ég hafði það á tilfinningunni, að þeir væru hér allir í námunda við mig, Drakula, Frankenstein og all- ir hinir. Ég reyndi að hrista Jretta al mér og leiða hjá mér myrkfæln- ina. Þetta liafði Grettir sálugi átt við að glíma á sínum tíma og hvergi hopað. Ég gekk áfram og fikraði mig með veggnum með framréttar hendur eins og svefngengill. Ekki leið á löngu áður en dyr urðu á vegi mínum. Þegar að var gáð reyndust Jtær ólæstar, svo að ég lauk þeim upp og gekk inn fyrir, illu heilli, því Jjað hefði ég ekki gert, hefði ég vitað um Jjær luell- ingar, sent biðu mín. Ég hafði ekki gengið nema örfá skref, er ég grillti í mann út við einn vegginn nálægt glugganum. Það fór um mig fagnaðarstraumur, ég var Jjá ekki eina lifandi veran í húsinu þrátt fyrir allt. En hver gat Jjetta verið, og, eftir á að hyggja, var Jætta lifandi vera? Auðvitað, hvaða hugarórar voru Jtetta í mér? Þetta var sennilega húsvörðurinn í eftirlitsferð. Er ég hugðist ávarpa hann, kvað skyndi- lega við hár skellur, sem var enn Jtá áhrifaríkari sakir bergmálsins. Ég sneri mér hægt og allt að Javi vélrænt við og starði óttasleginn fram fyrir mig, eins og ég byggist við, að mæta sjállum myrkrahölð- ingjanum. Ég gekk hikandi áfram og kont fljótlega að hurðinni, sent mér til mikillar furðu reyndist vera lokuð, en ég hafði skilið hana eftir opna. En nú skildi ég, hvað gerzt hafði. Hurðin hafði skell/t aftur með fyrrgreindum hávaða. En hvers vegna? Ég þorði ekki að hugleiða Jtað nánar, en opnaði luirðina og litaðist varlega um, en sá ekkert sakir myrkursins. Er ég fór að virða hinn Jiögla vin minn fyrir mér aftur, sýndist mér ekki betur, en hann hefði f*1'1 sig úr stað. Það var annars merki- legt, að mannkertið skyldi ekki mæla orð frá vörum. Hann hafði sennilega misst málið af hræðslu yfir Jrví, sem á gekk, og hélt ber- sýnilega, að hér væru illir andar a ferð, og ég væri einn Jteirra. Ekki gat ég láð hontim það. Ég sá niei ekki annað fært en að hrella hinn óttaslegna safnvörð enn meira og spurði í hærra lagi: „Eruð þér safnvörðurinn?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.