Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 87
EIMREIÐIN 251 var að I jarlægja þá, er hvílt hafði i þessari kistu, er ég leitaði í athvarís. „Múmíur, sagði bassinn, og undrunin leyntli sér ekki í rödd- inni. „Þær liel ég aklrei séð nema í kvikmyndum." Síðan bætti hann við liikandi: „Væri ekki mögulegt að sjá ofan í eina kistuna." „Jú, ætli jjað sé ekki í lagi,“ heyrði ég kvinnuna svara, mér til mikillar skellingar. „Reyndar hef ég aldrei séð múm- íur, ekki eintt sinni í kvikmynd- um,“ liélt liún áfranl og gekk að kistunum. Ég hitnaði og kólnaði á víxl eins og bilaður hraðsuðtiketill. Hnerr- inn sótti fast á mig, og ég gat mér enga björg veitt, cn lá sem liðið lík og beið Jjcss, er verða vildi. Ég heyrði, að konan gekk að þeirri hægra megin við mig, og létti mér stórlega. En ekki er sopið kálið jjó í ausuna sé komið, því eftir nokkra stund heyrði ég, að hún sagði undr- andi og í senn vonsvikin: „Þessi kista virðist vera læst, jjá er bezl að athuga jjessa við hlið- ina.“ Hver taug í líkama mínum var spennt til hins ítrasta. Ég horfði stjörfum augum á kislulokið og bærði ekki á mér. Nú marraði í hjörunum og kvinnan opnaði kist- una til hálfs. Um leið og ég mætti augnaráði hennanr, fitjaði ég ósjálfrátt upp á nefið til að bæla niður hnerrann. Það fóru einkenni- legir kippir um púðrað andlit kvinnunnar, hún bærði fölar var- irnar, en fékk ekki mælt fyrir geðs- hræringu. Þetta stóð ekki yfir nema í nokkrar sekúndur, Jjví Jjá skellti hún lokinu aftur. „Hvað er að sjá yður, Jjér eruð náfölar," sagði sá bassaraddaði áhyggjufullur. Það var smájjögn, en loks sagði kvinnan lágum og eilítið hásum rómi: „Mér líður ekki rétt vel, ég held, að jjað væri bezt, að jjér fengjuð yður aðra konu til íylgdar um sal’n- ið.“ Bassinn spurði liugulsamur, hvort jjað ætti ekki að hringja í lækni, en hún neilaði. Smátt og smátt fjarlægðust radd- ir Jjeirra, og fótatakið dó út. Ég opnaði kistuna í skyndi og sté fram á gólf, alls hugar feginn Jjess- um málalokum. Sem betur lV'jr mætti ég engttm á leið minni, og brátt var ég kominn út undir bert loft. Ég andaði djúpt að mér nöpru loftinu líkt og maður, sem teygar svaladrykk el tir langa dvöl á eyði- mörk. Síðan gekk ég niður Hring- brautina og fór að svipast um eltir bifreið, en Jjá tók ég eftir Jjví, að ég var frakkalaus. Þó að hann væri ckki mikils virði, eins og hann leit út núna, Jjá hafði ég ekki lnigsað mér að gefa safninu hann. En ég gat með engu móti snúið við til að nálgast liann. Það yrði áreiðan- lega skrítið andlitið á kvinnunni, ef hún rækist á múmíuna aftur, bráðlifandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.