Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 78
242 EIMRF.IÐIN íékk liana í afmælisgjöf um dag- inn“, svaraði sessunautur amt- mannsins skýrri röddu. Ég varð skiljanlega felmtri sleg- inn við þessar óvæntu upplýsingar og starði höggdola á konuna um stund. „Ef yður langar að spyrja ein- hvers í sambandi við safnmunina, Jrá er mér sönn ánægja að svara Jjví,“ rauf hún þögnina á ný og brosti viðfelldu brosi. „Spyrja einhvers? ha? jú, já,“ stamaði ég og reyndi að koma hug- arástandi mínu í samt lag á ný. Ég brosti stirðlega til konunnar og klóraði mér vandlega í hnakk- anum, um leið og ég gerði virðing- arverða tilraun til að breiða vfir þennan spaugilega, en jalnframt ójjægilega misskilning með því að fara að spyrja hana í Jjaida um ævi amtmannsins, er ég hafði liald- ið eiginmann hennar. Er ég hafði látið gamminn geisa í nærri 30 mín- útur, var ég orðinn úrkula vonar um að ntér tækist að reka hana á stampinn. hað var einna líkast því, að öll vitneskja um Jjennan amt- mann hefði verið innilokuð til langframa, en nú streymdi hún eins og flóðbylgja út yfir fallega lagað- ar varir frúarinnar. Loks kom Jjó að því, að hún stóð á gati; notaði ég þá langþráð tækifæri og þakkaði amtmannsfrúnni greinargóð svör. Er ég hafði skoðað nægju mína á Jjessari hæð safnsins, ákvað ég að færa mig á næstu hæð, en þar er listasafn ríkisins til ln'isa. Ég hef alltaf haft ánægju af málverkum, sérstaklega Jjeim, sem ég botna eitt- livað í. Ég var dálítið undrandi við að sjá enga upplýsingaveitandi pipar- ntey við innganginn. En ég var ekken að tvístíga þarna, Iieldur gekk hröðum skrefum inn í þetta musteri íslenzkrar listar. Ég gekk nú sal úr sal og dáðist að Jjví, sem fyrir augun bar. Er ég kom inn í innsta salinn eða básiniv, réttara sagt, kom ég auga á fallega mynd eftir Gunnlaug Blön- dal, en hún var af stúlku undur- fagurri í Evuklæðum, sem fóru henni einstaklega vel. Því miður eru Jjessi klæði ekki mikið í tízku, enn sem komið er, en ef lil vill á DIOR eftir að ráða bót á Jjví. Ég tók nú að virða Jjessa íslenzku Monu Lisu fyrir mér í [jungum listamannsþönkum. En hvað var Jjetta? Mér sýndist ekki betur, en að hún væri ofurlítið tileyg. í sömu andrá og ég ætlaði að lara að atliuga Jjetta betur, slokknuðu öll ljós, og ég sá vart handaskil. Ég hugleiddi, hvort [jetta væri ábending um, að Jjegai' maður er staddur hjá fagurri stúlku, sé ljós þrándur í götu. En Jjar sent Jjessi stúlkukind var eins líflaus og frekast gat verið, \ ék ég Jjessari hugmynd frá mér, en staðfesti með sjálfum mér, að raf- magnið ltefði bilað og beið hinn rólegasti eftir því, að ljósin tendr- uðust á ný. En [jað leið og beið, en ekki birti í kringum mig. Það var eitt- hvað óhreint við [jetta; ég sá ekki betur, en að |jað væru ljós í Bænda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.