Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 49
EIMREIÐIN 213 Messías að ná enn sterkari tökmn en fyrr, og það kynti undir trúaráhuga þjóðarinnar. 'l i 1 urðu félög, eins og t. d. samtök faríse- anna, Essenar og Kumranreglan, svo að einhver slík séu nefnd, og sunrir þessara hópa gerðu sér far um að einangra sig í klaustrum til þess að leggja þar stund á heilög fræði og búa sig þannig undir Messíasartímann. En fræðimennirnir, sofcrirn, störfuðu úti á meðal íólksins, og var það meira að segja venja, et ekki skylda, að þeir stunduðu borgaralega atvinnu jafnframt sinni andlegu iðju. Sumir voru kaupmenn, aðrir vefarar, smiðir, verkamenn o. s. frv. Það er því fullkomlega í samræmi við erfðavenjur þjé)ðarinnar, þegar Jesús er bæði rabbí og smiður, og fræðimaðurinn Páll er tjaldgerðarmað- ur. Það má ef til vill skjóta því hér inn í, þótt jrað komi ekki bein- línis málinu við, að sú hugmynd, sem oft hefur komið fram t. d. í predikunum, að lærisveinar jesú hafi verið ómenntaðir og ólærðir, af því jreir voru úr hópi fiskimanna, er bæði röng og villandi. Það var ekkert jrví til fyrirstöðu, að gé)ð menntun og borgaraleg iðja færi saman. — Eræðimennirnir nutu mikillar virðingar. Þótti heiður að því að fá [rá sem gesti á heimili, eða til mannfagnaðar, svo sem í brúðkaup. Nemendur þeirra sýndu Jreiin hlýðni og ávörptiðu jrá gjarnan sem feður. Leiðsögn fræðimannanna var ómetanleg á ölluin sviðum, vegna jress að lögmál guðs greip inn í allt 1 íI jrjóðarinnar, helgi- haldið, jafnt sem hið daglega líf, vinnubrögð, hvíld. — Ekkert, sem mannlegu lífi kom við, var undanskilið fyrirmælum lögmálsins. — Eræðimennirnir héldu þeirri hugsun því að jijóðinni, að lögmálið ætti að vera i huga hennar öllum stundum. Sætu menn saman til borðs, væru saman á ferðalagi eða hefðu önnur tækifæri til að ræða um einhver atriði liigmálsins, væri það trúarleg skylda að gera svo, ekki sízt ef lærður maður var annars vegar, er miðlað gat af Jrekk- ingu sinni. IV. Þær bókmenntir, sem gefa oss upplýsingar um túlkun fræði- mannanna á iögmálinu, voru rnargar aldir í smíðum, en jrær eru miklar að vöxtum. í fremstu röð eru ritsöfnin Talmud og Midrash. ~ Midrash eru skýringar við hin ýmsu rit gamla testamentisins, en í Talmnd er uppistaðan hið svonefnda Mishna, sem upphaflega nrerkir hina munnlegu erfikenningu, viss fyrirmæli, sem fornir fræðimenn höfðu sett, og töldu byggjast á lögmálinu. Sú var trú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.