Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.09.1964, Blaðsíða 103
EIMREIÐIN 267 útgáfunni clylst þetta ekki, og þótt höf- undurinn segist liafa kappkostað að láta hinn upprunalega blæ frásagnar- innar haldast, virðist á takmiirkum að svo sc á köflum — það nærri hefur hann gengið því upprunalega í fágun sinni. LJm það ber þó ekki að deila við höfundinn, að þetta sé sama sag- an, en hún er annað skáldverk, fág- aðra og kunnáttusamlegar Iramsett en fyrri gcrð sögunnar. I. K. Gtiðmundur Frhnann: SVARTÁR- DALSSÓLIN. Almenna bókafélagið. Guðmundur Frímann er löngu þjóð- kunnur af ljóðum sínuni, en hér birt- ist ný blið á skáldskap hans. Svartár- dalssólin cr fyrsta smásagnasafnið, sem hann gefur út, en tirfáar sögur eftir hann hafa áður birzt á prenti. 1><) að smásögurnar í þessari bók verði vart metnar til jafns við Ijóð Guðmundar Frímann að listrænu gildi, sannar hann þó með þeim ótvíræða hæfileika til smásagnagerðar og jafn- vel skáldsagna í lengra formi. Frásögn hans er gædd lífi, atburðarás sagn- anna er liröð og stígandi, og honum er lagið að skapa spennu; margslungin og oft meinleg örliig verða hlutskipti persónanna. Höfundurinn beitir mik- ið náttúrulýsingum í þessum sögum, og cru þær oft Ijóðrænar og litríkar og taka fram sjálíum persónulýsingun- um. Einhvers staðar sá ég því slcgið föstu að smásögur Guðmundar Frímann fjölluðu allar um ástina. Mcð vissum hætti má það kannski til sanns vegar færa, þó vart í þeim skilningi, sem almennt er lagður í það orð. í sumum sögunum kemur fram ást liöfundarins á persónum sínum og samúð með þeint. Náttúrulýsingarnar eru oft pers- ónugerðar; jafnvel vorgolan og fjalla- blærinn er ástmögur ungu stúlknanna, gerir gælur við jrær og tuskast gáska- fullur við pilsin jreirra. En höfundur- inn er einnig djarfmæltur og talar cnga tæpitungu, gætir j)á vart hófs, þannig að frásögn hans verður á köfl- um gróf. I bókinni eru tíu sögur, og eru þær ólíkar að efni, þrátt fyrir j)að að marg- ar fjalli um ástina, eins og sagt hefur verið. Margar lýsa voveiflegum atburð- unt og dauða, en slíkt kemur fyrir í sjö af þessum tíu sögum. Bókin dregur nafn af lyrstu sögunni, Svarltírdalssól- in, en sú saga fjallar um unga, Jrokka- fulla og glæsilega aðkomustúlku, sem giftist rosknum bónda í sveitinni, er svarar lítt til kröfufullum ástríðum hennar, og því leitar hún á kirkjulolt- ið með föra kennara, en hanil er ein- mitt ein af persónum þessarar bókar, sem lcrst með voveiflegum hætti, hrap- ar á svellbólstra niður í gil nóttina, sem hann fylgdi Svartárdalssólinni á kirkjuloltið. Fjallalamb segir lrá um- komulausri stúlku, sem sczt að í auð- um vciðikofa utan við kaupstaðinn til jicss að geta notið samfundar við ung- an hermann, sem að síðustu hrindir henni í ána, jregar hann cr orðinn fullsaddur ástarleiksins. Feðgarnir á Vindási er aldarfarslýsing frá því er sveitabændur fóru í kauptíðarferðir með kerru sína, og segir Irá einum slikunt, sem leylir ungum syni sínum með sér í kaupstaðinn í fyrsta sinn, en vcrður útúrdrukkinn, og drengur- inn vcrður vitni að eymd hans og niðurlægingu, þegar krakkar þorpsins liafa hann að leiksoppi, og gleði drcngsins yfir jressari fyrstu kaupstað- ararfcrð breytist í sáran harm og blygð- un. Systrabrúðkaup er helzt til nærtæk lýsing á slysi. Bifreið ekur í sjóinn og nreð henni farast piltur og stúlka, sem eru að koma frá gleðimóti, cn systir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.