Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.09.1968, Blaðsíða 50
196 EIMREIÐIN mörku og kynnast danskri menningu og dönskum þjóðháttum. Hafa nokkrir íslenzkir höfundar hlotið styrk úr sjóðnum. Fyrir tveimur árum var skipulagsskrá Kelvins Lindemannssjóðs- ins breytt allverulega. Þá var tekin á leigu þriggja herbergja íbúð í Kaupmannahöfn. Þar geta svo styrkþegar sjóðsins búið sér að kostnaðarlausu um þriggja mánaða skeið. Skiptast rithöfundar frá Norðurlöndunum fjórum á að búa í íbúðinni. Stjórnar Lindemann þessu sjálfur af mikilli elju og rausn. Á síðasta ári veittist okkur hjónum sú sæmd að búa í íbúð Kel- vins Lindemannssjóðs um þriggja mánaða skeið. Var dvölin skemmtileg og lærdómsrík, og kynnin við Lindemann og fjölskyldu hans hin ánægjulegustu. Hann býr núna úti í sveit á Norður-Sjá- landi, en kom stundum til borgarinnar, og var þá jafnan aufúsu- gestur hjá okkur. í september kom hann að máli við okkur og bauð okkur bíl sinn til afnota, ef við vildum ferðast um landið. Einnig bauð hann okkur að hafa Lyngbæ að áfangastað og dveljast þar um hríð og gera útrásir þaðan. Og hingað erum við komin eftir þriggja daga ferð um eyjar og Jótland. Okkur mun áreiðanlega líða vel hér í Lyngbæ. Allt í einu heyri ég regn bylja á þaki og gluggum. Þá þarf að kveikja upp, áður en hin fara á stjá. Ég hlakka til að amla við eld- inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.