Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 73

Eimreiðin - 01.09.1968, Qupperneq 73
EFLING ÍSI.ENZKRA bókmennta 219 erlendis erum við enn, miðað við ýmsar aðrar þjóðir, tiltölulega einangraðir. Þjóðir, sem tala og skrifa á lítt þekkta tungu, eins og t. d. Finnar, Ungv'erjar og íslendingar, svo að dæmi séu tekin, eiga við stöðuga og erfiða einangrun að stríða í menningarlegu tilliti. Einkum kem- ur þetta hart niður á bókmenntum þessara þjóða, meira niður á bókmenntunum sjálfum en annarri listsköpun, því að tónlistin er alþjóðleg, og svo er myndlistin og fleiri listir. En þráfaldlega kemur það fyrir, að úrvalshöfundar hafa ekki orðið kunnir utan heima- lands síns vegna þess að ekki var hægt að koma þeim á framfæri á fjöllesnum tungum. Hið líttþekkta og einangraða mál, sem þeir skrifuðu á, var þeim fjötur um fót. Og hvert og eitt ríki á hags- muna að gæta í þessu efni, og það er óhætt að fullyrða, að eftir því sem þjóðin er fámennari, eru hagsmunirnir meiri, sem í veði eru. Viðhorf milli þjóða innbyrðis mótast líka mikið af verðmætum, sem felast í góðum listum og sterkum menningararfi. Þar hafa fram- úrskarandi einstaklingar, snillingarnir, meiri áhrif en tölur, sem sýna mannfjölda. Þetta á ekki sízt við um ísland . . . Nóbelsværð- launin í bókmenntum juku miklu við stærð okkar sem þjóðar, og rithöfundar hafa bæði fyrr og síðar aukið ntjög hróður landsins út á við. En sjálfsagt hefði sá hróður getað orðið meiri, hefði íslenzka verið lesin af milljónaþjóðum. En það hefur reynzt erfitt að koma íslenzkum skáldverkum á framfæri erlendis, meðal annars vegna þess, hve fáir það eru í raun og veru, sem færir eru um það að þýða úr íslenzku á önnur tungu- mál. Og frá hinum Norðurlöndunum er sömu sögu að segja, þótt það sé þó ólíkt greiðara um þýðingar úr þeim málum yfir á fjöl- lesnustu tungur heimsins en úr íslenzku. Og Finnar, sem eru ein- angraðir í þessu tilliti eins og við, hafa t. d. farið þá leið til þess að auka möguleikana á því að fá hæfa þýðendur, að þeir hafa ráðið til sín árlega, ég held 35 stúdenta frá háskólunum í Oxford og Cambridge í Bretlandi, stúdenta, sem lögðu stund á málvísindi eða tungumál; réðu þá til starfa í Finnlandi til kennslu og ferðalaga milli skóla þar í landi og til þess að þeir lærðu málið, finnskuna. Þetta hefur gefið mjög góða raun, og einhverjir ötulustu þýðendur af finnskri tungu á enska munu nú vera úr hópi þessara stúdenta. . . En þótt við séum svo einangraðir eins og raun ber vitni varðandi kynningu á bókmenntum okkar, fer forvitnin um íslenzkar bók- menntir vaxandi, einkum meðal frændþjóðanna á Norðurlöndum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.