Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Page 33
EUN THORARENSEN
Tafla 3
Um hvaða þætti vilja nemendur, foreldrar og kennarar að samstarf snúist?
Þeir sem svara sammála eða mjög sammála
Nemendur Foreldrar Kennarar
(n=314) (n=187) (n=193)
Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Skipulag skólastarfsins 56,2% 51,9% 24,5%
Innihald náms og heimavinna 59,0% 73,9% 42,6%
Félagslífið 10,3% 27,3% 34,7%
Vandi einstakra nemenda 56,8% 58,2% 77,2%
Foreldrar aðstoða kennara 30,5% 35,6% 32,0%
Fjáraflanir 51,1% 23,8% 31,2%
Upplýsa samfélagið 73,9% 76,1% 83,9%
Tengsl skóla og samfélags 78,5% 79,8% 82,4%
Tafla 4
Hvaða atriði telja nemendur, foreldrar og kennarar að henti vel í samstarfi?
Þeir sem svara vel eða mjög vel
Nemendur Foreldrar Kennarar
(n=314) (n=187) (n=193)
Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Kynningarbæklingur fyrir foreldra 86,3% 94,5% 85,2%
Kynningarbæklingur fyrir nýnema 91,4% 98,9% 97,8%
Námsvísir 92,7% 92,9% 93,1%
Regluleg fréttabréf 88,5% 91,7% 82,2%
Foreldrafundir á haustin 73,0% 84,6% 82,8%
Foreldrar aðstoða í kennslu 6,8% 12,8% 12,0%
Foreldrafélag 47,7% 56,0% 50,6%
Einkunnir afhentar í viðtali 25,7% 48,1% 25,4%
Umsjónarkennari hringir heim 49,6% 80,6% 53,0%
Umsjónarkennari í heimsókn 9,3% 27,5% 4,4%
Umsjónarkennari boðar foreldra í viðtöl 54,8% 83,4% 42,3%
Tilkynningar sendar með nemendum 45,4% 55,8% 48,6%
Auglýstir viðtalstímar 84,9% 89,1% 92,6%
31