Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 31

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 31
ELÍN THORARENSEN samstarfið við fyrsta árið (sjá Töflu 2). Meðal kennara telja flestir að samstarf eigi að vera mikið öll árin eða rúmlega þriðjungur, stór hópur telur einnig að það eigi að einskorða samstarf við fyrstu tvö árin eða tæplega þriðjungur. Rúmur fimmtungur kennara telur að samstarf eigi að vera lítið öll árin en fáir telja að það eigi að ein- skorðast við fyrsta árið (sjá Töflu 2). Athyglisvert er hve fáir í öllum svarhópunum vilja að samstarf sé bara á fyrsta ári einkum í ljósi þess að það er í raun það sem hefur tíðkast hingað til. Tafla 2 Hvenær á samstarf að vera til staðar að mati nemenda, foreldra og kennara? Nemendur Foreldrar Kennarar Svarmöguleikar Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall Ekkert samstarf 30 9,6% 2 1,1% 4 2,1% Alltaf lítið 94 29,9% 47 25,1% 40 20,7% Bara á fyrsta ári 25 8,0% 10 5,4% 11 5,7% A fyrsta og öðru ári 90 28,7% 32 17,1% 59 30,6% Alltaf mikið 73 23,2% 95 50,8% 66 34,2% Svara ekki 2 0,6% 1 0,5% 13 6,7% Alls 314 100% 187 100% 193 100% Álirif samstarfs á námsárangur Þátttakendur voru spurðir að því hvort þeir teldu að aukið samstarf heimila og skóla gæti bætt námsárangur nemenda. Svarmöguleikar voru: Mjög mikið, mikið, lítið og ekkert. Meirihluti nemenda (tæplega 57%) telur að samstarf bæti náms- árangur lítið og tæplega 17% telja að það bæti hann ekkert. Aðeins um 27% nem- enda telja að samstarf bæti námsárangur mikið eða mjög mikið. Aftur á móti telur meirihluti foreldra að samstarf geti bætt námsárangur, rúmlega 47% mikið og tæplega 12% mjög mikið. Rúmlega 30% foreldra telja samstarf lítið geta bætt náms- árangur og 7,5% mjög lítið. Kennarar hafa enn meiri trú á samstarfinu þar sem um 62% þeirra telja að það geti bætt námsárangur mikið og rúmlega 13% mjög mikið en um 25% telja að samstarf hafi lítil eða engin áhrif á námsárangur (sjá Mynd 2). Svör nemenda eru í andstöðu við svör foreldra og kennara þar sem meirihluti nem- enda telur að samstarf heimila og skóla skipti litlu máli fyrir námsárangur en for- eldrar og kennarar telja að samstarf geti haft mikið að segja fyrir námsárangur nem- enda. Erlendar rannsóknir hafa aftur á móti sýnt að meirihluti allra þessara aðila hefur trú á því að samstarf bæti námsárangur nemenda (Epstein 1995:704). 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.