Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 96

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 96
TÓBAKSREYKINGAR REYKVÍSKRA UNGMENNA þeim finnst foreldrar viðurkenna sig sem persónur með því að virða skoðanir þeirra, tilfinningar og athafnir. Vinstra megin á meðfylgjandi mynd má sjá að 41% unglinga afskiptalausra foreldra, 24% unglinga skipandi foreldra og 18% unglinga eftirlátra foreldra reykir á móti 7% unglinga leiðandi foreldra. Unglingar eru líklegri til að reykja ef þeim finnst foreldrar sýna sér litla viður- kenningu (32% á móti 15% reykir). Að vísu eru þessi tengsl á mörkum marktektar. Loks eru unglingar líklegri til að reykja ef nánustu vinir þeirra reykja án tillits til uppeldishátta og reykinga foreldra þeirra (73% á móti 8% reykja). Ekki koma fram marktæk tengsl á milli reykinga foreldra og reykinga unglinga þegar áhrifum ann- arra breytna er stjórnað. Millitíma forspá 14-17 ára Sérstakur áhugi var á að kanna hvort uppeldishættir foreldra, reykingar foreldra og reykingar vina við 14 ára aldur spáðu fyrir um hvort unglingar sem ekki reyktu 14 ára væru byrjaðir að reykja við 17 ára aldur. Þeir 14 ára unglingar sem ekki voru byrjaðir að reykja voru því athugaðir sérstaklega með tilliti til þessa. í þessum hópi voru alls 185 unglingar sem skiptust þannig á milli uppeldisflokka: afskiptalausir (58), skipandi (26), eftirlátir (21) og leiðandi (80). A sama hátt og fyrr var aðhvarfsgreining hlutfalls notuð til að athuga hvort áhrif breytnanna á reykingar unglinga eru marktækar þegar áhrifum hinna breytn- anna er stjórnað. í aðhvarfsgreiningunni var leiðandi uppeldisflokkurinn notaður sem viðmiðunarflokkur og hinir uppeldisflokkarnir þrír bornir saman við hann. Engin samvirkni milli frumbreytna kom fram. Niðurstöður er að finna í Töflu 4. Tafla 4 Aðhvarfsgreining hlutfalls. Tóbaksreykingar unglinga við 17 ára aldur eftir uppeldisháttum og reykingum foreldra og vina við 14 ára aldur (n=185) Mæling 14 ára fi Staðal- villa Wald df OR Uppeldisflokkar 6,8+ 3 Afskiptalausir 1,17 0,52 5,0* 1 3,2 Skipandi 1,43 0,61 5,6* 1 4,2 Eftirlátir 0,81 0,72 1,2 1 2,2 Viðurkenning 1,09 0,43 6,4* 1 3,0 Reykingar foreldra 1,14 0,44 6,7** 1 3,1 Reykingar vina 0,69 0,56 1,5 1 2,0 Fasti -3,51 0,58 36,6 1 + p<0,08, * p<0,05, *» p<0,01 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.