Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 110

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 110
STARFSNÁM í FRAMHALDSSKÓLANUM grunnskólans en í þróaðra formi. Sem dæmi má nefna bíla- og hjólaviðgerðir, vefn- að, fatahönnun, siglingar og sjómennsku, rafsuðu,1 auk hinna fjölmörgu listgreina og handíða. Því fer fjarri að slíkt nám geti kallast starfsmennt né að það veiti nokk- ur starfsréttindi á vinnumarkaði. Það eykur hins vegar fjölbreytnina í viðfangs- efnunum og skiptir máli fyrir einstakling sem á nýrri öld býr við meiri frítíma en vinnutíma og þarf á víðtækum þroska að halda til að nýta hann ekki síður en vinnutímann. LOKAORÐ Þrátt fyrir það að starfs- og verknám skuli hafa forgang við endurskoðun á mark- miðum framhaldsskólastigsins, virðist þróun og straumar í þjóðfélaginu benda til þess að ekki takist að ná þessu markmiði. Stjórnvöld menntamála hafa jafnframt ver- ið þess vanmegnug að veita fé til þessa náms enda er það til muna dýrara en bóknám á þessu aldursstigi. Æskufólk virðist einnig eiga erfiðara með að marka sér lífsstefnu fyrir tvítugsaldur jafnt persónulega sem í námi, enda þjóðfélagið öllu flóknara og ógagnsærra en áður var, þegar núverandi skólakerfi var mótað. Mjög margar starfsgreinar eru að flytjast á háskólastig, gamlar greinar breytast og nýjar myndast þar sem meiri grunnmenntunar er krafizt en áður var. Því er niðurstaðan sú að starfsmenntun í framhaldsskóla sé á undanhaldi en áfram verði kenndar ýms- ar verk- og listgreinar sem viðbót við bóknámið eða sem uppbyggilegt leikninám fyrir þá sem standa illa í almennu bóknámi - en hvorugt námið gefi starfsréttindi. 1 Rafsuða er mjög vinsæl námsgrein meðal nemenda við Menntaskólann á Egilsstöðum. (Einn þýzkukennara skólans kennir áfangann í bílskúr á kvöldin og komast færri að en vilja.) 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.