Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 117

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Blaðsíða 117
INGÓLFUR ÁSGEIR JÓHANNESSON kallaðra „ég-skilaboða". í síðustu köflum bókarinnar er bent á aðferðir vandamála- lausna til að eiga við óþægð og ýmiss konar áföll. Meðal þess sem Gootman mælir með er að kenna nemendum að hlusta, til dæmis með því að hafa munnleg verkefni, opnar frásagnir, hlutverkaleiki og bekkj- arfundi sem hluta af námsefninu. Gootman gefur góð ráð um hvernig kennarar geta tekið á óþægð og enda þótt hún mæli með mildum aga, þá gerir hún ekki ráð fyrir því að slík agastjórnun dugi í öllum tilvikum. Viðurlög verða samt að vera réttlát og í tengslum við „brotið"; nemandi sem lauk ekki við heimavinnu er ekki sendur úr tíma, heldur er kannað hvað kann að hafa valdið, til dæmis hvort nem- andinn skildi viðfangsefnið. Og hvað gerir nemandi sem fær ekki að fara út í frí- mínútur vegna ókyrrðar í sæti sínu? Situr hann kyrrari en fyrr þegar frímínútunum er lokið? Að svipta barn frímínútum og þeirri hreyfingu sem þær bjóða upp á er mjög varhugavert og verður að meta hvort slík aðgerð á rétt á sér sem afleiðing óþægðar. Reyndar setur Gootman viðurlög upp í töflur þar sem þau eru metin, til dæmis hvernig nota ætti brottrekstur úr kennslustund (bls. 117) og sviptingu frímínútna (bls. 118). Síðari taflan heitir Mat á sviptingu frímínútna sem viðurlögum eða refsingu og er sett þannig upp að í fyrsta dálki er það sem nemandi gerði af sér en í hinum dálkunum eru svör við spurningum (sjá Töflu 1). Er aðgerðin í skynsamlegu sam- hengi við það sem nemandinn gerði? Er svipting frímínútna líkleg til að efla ábyrgðartilfinningu eða viðhalda sómatilfinningu nemandans? Tafla 1 Mat á sviptingu frímínútna sem viðurlögum eða refsingu Hegðun Skynsamlegt? Eflir ábyrgð nemanda? Viðheldur sóma? Grófur leikur Að hafa ekki unnið já íá já heimavinnu stundum nei nei Mas í kennslustund nei nei nei Fjögur merki' nei nei nei * Merkin fjögur fékk viðkomandi nemandi fyrir að tala of mikið, hlaupa á ganginum á leið á klósettið og skila ekki vinnu að kennslustund lokinni. Mér sýnist að Gootman telji að grófur leikur bendi til þess að róa þurfi viðkomandi niður en hin atriðin séu þess eðlis að ætla megi að heilbrigður leikur og hreyfing í frímínútum létti á. Um þetta má eflaust deila - en ég sýni hér vinnubrögðin því að ég man ekki til þess að hafa séð svona töflu á íslensku. Ef kennarar í skóla kæmu saman og hver og einn byggi til sínar töflur, væru þær ágætur grundvöllur um- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.