Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Side 59

Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Side 59
ÞORSTEINN HELGASON fjallað um sögu Norðurlanda. Þetta mun stafa af því að kennslubækurnar eru norrænar, þýddar úr norsku annars vegar og dönsku hins vegar og í heimalöndum þeirra er fjallað um Norðurlönd á öðrum vettvangi en í mannkynssögu. Af þessari athugun er ljóst að Norðurlönd eiga lítinn skerf í íslenskum nám- skrám. Leikum okkur að nokkrum skýringum á þessu ástandi: 1. Islendingar hafa fjarlægst svo norræn viðmið að þau eru ekki á dagskrá lengur. Þeim fer fjölgandi sem „álíta að íslendingar eigi að horfa fram á veginn og leggja áherslu á samstarf við Evrópubandalagið og þau við- skiptasambönd sem m.a. Bandaríkin og Asíulönd hafa að bjóða" (Erna Árnadóttir og Margrét Harðardóttir 1996:16). 2. Sögulega hafa Norðurlönd ekki verið helsta breytiafl um þróun íslensks samfélags. Því er nær að fjalla um höfuðstöðvar valds og hugmynda - við Miðjarðarhaf, í Mið-Evrópu, Englandi, Bandaríkjunum o.s.frv. 3. Norðurlandasaga er óspennandi. Kennslufræðilega er árangursríkara að taka fjarlægari svæði til söguskoðunar. 4. Tengslunum við Norðurlönd er sinnt með því að kenna dönsku og landafræði um þessi svæði. Gætum að fyrsta atriðinu, hvaða landsvæði komi okkur mest við í nútímanum. Lítum á tvo þætti (sjá Mynd 1 og Mynd 2) sem gefa sterka vísbendingu um tengsl íslendinga við önnur lönd, annars vegar hvar þeir eru búsettir erlendis og hvert nemendur sækja til framhaldsnáms. Mynd 1 Islendingar við nám erlendis (lánþegar LÍN) Fjöldi 3000 2500 2000 1500 1000 500 0 1977 1980 1985 1990 1995 1996 □ Norður-Ameríka □ Evrópa utan Norðurlanda 1 Norðurlönd l i 1 1 1 d bl Heimild: Hagstofa fslands Af þessum tölulegu upplýsingum að dæma virðist orðum aukið að Norðurlönd hafi misst vægi sitt fyrir íslendinga. Þvert á móti má álykta að það hafi aukist. Kaupmannahöfn hefur aldrei hætt að vera höfuðborg íslands, leiðir fslendinga liggja þangað í ríkari mæli en til nokkurs annars áfangastaðar í útlöndum og þar er langstærsta nýlenda íslendinga erlendis. Mikið er keypt af vörum frá Norðurlönd- 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.