Uppeldi og menntun - 01.01.1998, Qupperneq 95
SIGRÚN AÐALBJARNARDÓTTIR, LEIFUR GEIR HAFSTEINSSON
Tafla 3
Aðhvarfsgreining hlutfalls.
Tóbaksreykingar 14 ára unglinga
eftir uppeldisháttum og reykingum foreldra og vina (N=248)
fi Staðal- Wald df OR2
Breyta villa
Uppeldisflokkar 10,1** 3
Afskiptalausir 1,76 0,57 9,6** 1 5,8
Skipandi 1,79 0,71 6,4* 1 6,0
Eftirlátir 1,45 0,77 3,5+ 1 4,3
Viðurkenning 0,83 0,43 3,8+ 1 2,3
Reykingar foreldra 0,71 0,45 2,5 1 2,0
Reykingar vina 2,99 0,42 51,9*** 1 19,9
Fasti -4,56 0,71 41,1 1
+ p<0,06, * p<0,05, ** p<0,01, *** p<0,001
Mynd 1
Hlutfall 14 ára unglinga sem reykir daglega
og þeirra 17 ára unglinga sem reykir daglega en reykti ekki 14 ára
innan hvers uppeldisflokks
I Afskiptalausir
I Skipandi
C3 Eftirlátir
□ Leiðandi
Reykingar 14 ára Reykingar 17 ára
unglinga sem ekki reyktu 14 ára
2 „Odds Ratio" (OR) er mjög algeng mælistærð í rannsóknum þar sem fylgibreyta er tvígild og nota þarf hlut-
fallslega aðhvarfsgreiningu eða log-linear úrvinnslu. Því stærra eða minna (en einn) sem OR er, því meiri eru
áhrif breytunnar. Ef OR=l hefur breytan engin áhrif. OR er hlutfall „hlutfallslíkinda" (odds) þess að reykja og
reykja ekki ef einstaklingur flokkast undir annað gilda frumbreytu frekar en hitt. Hlutfallslíkindi (odds) eru:
líkindi á atburði X/líkindum á „ekki atburði X". Hlutfallslíkindi gefa því til kynna hvort líklegra er að atburð-
ur gerist eða gerist ekki. Með öðrum orðum, fyrir frumbreytu sem tekur gildin 1 og 0 verður OR hlutfallið:
(Reykir (l)/reykir ekki(l)|/(reykir(0)/reykir ekki(O)).
93