Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 46
dæmi. Ymsar fróðlegar upplýsmgar um starfsemi lögfræð- ingafélaga á Norðurlöndum koma fram í síðastnefndri grein. M. a. er sagt frá hinni merku bókaútgáfu, sem danska lögfræðingafélagið kom á fót fyrir nokkrum ár- um (Juristforbundets forlag) og sams konar forlagi Lög- fræðingafélags Finnlands. Einnig er drepið á launamál og ýmsa þjónustustarfsemi, sem lögfræðingafélögin hafa með höndum fyrir félagsmenn sína. Þá er skýrt frá fjölgun lögfræðinga í fyrrgreindum 4 löndum. Kemur í ljós, að i Svíþjóð óttast menn offjölgun lögfræðikandídata og legg- ur Lögfræðingafélag Svíþjóðar til, að fjöldi lagastúdenta verði takmarkaður (þó að undangenginni frekari athug- un). 1 Danmörku hafa menn sömuleiðis nokkrar áhyggj- ur af fjölgun lögfræðinga. Aftur á móti benda likur til, að í Noregi verði bráðlega mikill skortur á lögfræði- menntuðum mönnum. Finnar hafa rannsakað aðsókn að lagaskólum og þörf fyrir lögfræðinga. Hjá þeim er um nokkra aukningu að ræða, en ekki svo að til vandræða horfi. Loks er í grein þessari sagt, að það hafi orðið að sam- komulagi, að lögfræðingafélögin fjögur mæli með, að nor- ræn embættispróf i lögfræði hljóti gagnkvæma viður- kenningu, þannig að kandídatspróf frá háskóla í Dan- mörku, Finnlandi, Noregi eða Svíþjóð veiti jafnan rétt til lögfræðilegra starfa í sérhverju hinna fjögurra rikja. Þetta er stórmerk tillaga og verður fróðlegt að fylgjast með því, hvort hún verður að lögum. Vilja þá lögfræð- ingar á Islandi ekki fá að vera með líka og fax-a að „praktísera“ í Svíþjóð eins og læknarnir? Ég álit nauðsynlegt, að íslenzkir lögfræðingar fylgist betur með því, sem er að gerast í félagsmálum löglærðra annars staðar á Norðurlöndum. Af því má mikið læra. Hér að framan hefur ekki verið drepið á nema sum af þeim málum, sem lögfræðingafélögin láta sig varða. En margra verkefna er ógetið, svo sem námskeiða í ^Tnsurn sérgreinum lögfræðinnar. Lögfi’æðingafélag Finnlands 44 Timarit löqfræðinqa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.