Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 56

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 56
84/1933. Kröfur stefnanda voru því teknar til greina að fullu og stefndu gert að hefja greiðslu dagsekta að liðn- um aðfararfresti. Þá voru og stefndu dæmdir til greiðslu máiskostnaðar. Dómur Bþ. 1. júní 1965. Ráðskonukaup. J krafði T um greiðslu ráðskonukaups að fjárhæð kr. 271,000,00 með 8% vöxtum á ári frá 20. október 1962 til greiðsludags, en til vara annarrar lægri fjárhæðar að mati dómsins auk vaxta og málskostnaðar. Stefndi, T, krafðist sýknu og málskostnaðar. Stefnandi fékk gjafsókn í málinu og stefndi gjaf- vörn. 1 aðilaskýrslu, sem J staðfesti fyrir dómi, segist hún hafa verið ráðskona hjá T frá vori 1950 til 10. febrúar 1962, en þann dag hafi T rekið hana fyrirvaralaust og ástæðulaust úr ráðskonustöðunni. Krafðist J kaups, kr. 2,000,00 á mánuði í 136 mánuði, eða alls kr. 272,000,00. Þar frá dró J kaupgreiðslur alls kr. 900,00 og fékkst þann- ig stefnufjárhæðin. I áðurnefndri aðilaskýrslu sagði J, að hún hefði unnið öll venjuleg heimilisstörf hjá T, t. d. alveg séð um mats- eld á heimilinu, annazt alla þjónustu, svo sem þvotta, og ennfremur hafi hún séð um venjulega hreinsun á íbúð- um þeim, sem hún og T hefðu búið i á hverjum tima. Hún hafi ekki fengið neitt kaup hjá T allan þann tíma, er hún hafi gegnt ráðskonustörfum hjá T, en hins vegar fengið bæði fæði og húsnæði. I þrjú eða fjögur skipti hafi T þó látið hana hafa kr. 300,00 í peningum. Fyrir dómi sag'ði J m. a., að aðilar hafi trúlofazt og hafið bú- skap. Sagði J, að ekki hafi verið rætt sérstaklega um kaup, er hún hafi byrjað vinnu hjá T, en hún kveðst hafa viljað fá kaup, en T neitað að greiða það. T sagði, að J hefði dvalið nokkuð á heimili hans á ár- 54 Tímcirit lönfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.