Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Qupperneq 57
unum 1950—1962 en þó mjög slitrótt. T neitaði því, að J hefði unnið fyrir hann ráðskonustörf og hélt þvi fram, að til þess hefði hún ekki verið fær af heilsufarsástæð- um. Studdi T sýknukröfu sína þeim rökum, að stopul dvöl J hjá honum sannaði ekkert um, að J hefði unnið ráðskonustörf hjá T, enda verði skýrslur J sjálfrar ekki lagðar til grundvallar, og engin vitni hafi getað borið um störf hennar eftir eigin kynningu af þeim. Hélt T þvi sérstaklega fram, að aðilar hefðu engan samning gert um nein ráðskonustörf og, að T hefði aldrei lofað að greiða J neitt kaup. Dómari málsins taldi ekki sannað, hversu lengi samtals J hefði dvalið hjá T á tímabilinu 1950—1962, en sam- kvæmt gögnum málsins þótti dómara verða að leggja til grundvallar skýrslu stefnda að þessu leyti þess efnis, að J hefði verið hjá T samtals í 45 mánuði. T var talinn eiga sönnunarbyrði um það, að J hefði ekki unnið ráðs- konustörf á þeim tima, sem J var á sama heimili og hann. Sú sönnun hafi T ekki tekizt. Seg'ir í forsendum dómsins, að byggja verði niðurstöðu málsins á þeirri reglu íslenzks réttar, sem eigi stoð i fordæmum, að sambýliskonur eigi rétt á ráðskonukaupi eftir aðstæðum, án tillits til samn- inga um slíkt kaup. Við ákvörðun fjárhæðar þyki eiga að laka tillit til þess, til lækkunar, að J hafi verið talin a. m. k. 75% öryrki allan þann tíma, sem um ræðir í málinu. Samkvæmt því þótti hæfilegt ráðskonukaup til J fyrir áðurgreint tímabil vera kr. 60,000,00, Þá var og T gert að greiða J vexti, sem miðaðir voru við stefnubirtingar- dag í málinu þ. e. 30. október 1962, til greiðsludags. Lögmaðurinn G hafði i upphafi verið skipaður til að flytja málið fyrir J. Dómsmálaráðuneytið samþykkti síð- ar að G yrði að eigin ósk leystur frá starfi þessu og var jafnframt ákveðið, að lögmaðurinn S tæki starfann á hendur. Sá lögmaður gerði við munnlegan flutning máls- ins þá kröfu, að þóknun til þeirra beggja lögmannanna yrði ákveðin i einu lagi og varð dómari við því. Þóknun Tímarit lögfræðinga 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.