Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 67
unar því, að hún gæti tekið upp starf að nýju. Sá dráttur, sem hafi orðið á þvi að hennar hálfu, að afhenda stefnda áframhaldandi læknisvottorð, eða það sem dagsett var 10. júlí, þótti ekki eins og á stóð vera slik vanefnd á starfs- samningi aðila, að það hafi heimilað stefnda að segja stefnanda upp starfi fyrirvaralaust. Varakrafa þessi var þvi tekin til greina, en þó lækkuð nokkuð af ástæðum sem hér skipta ekki máli. Af því er síðari þátt málsins varðaði, byggði stefnandi kröfu sína á því, að hún hefði verið valin til frekari reynslu til þularstarfsins. Sá reynslutími hafi verið tveir mánuðir og hafi hún alls starfað að því starfi i 200,5 klst. Starfið hafi verið innt af hendi utan þáverandi starfs- tíma hennar hjá stefnda. Taldi stefnandi sig eiga rétt á sérstakri greiðslu fyrir starf þetta, svo sem reglugerðir um vinnutíma opinberra starfsmanna segði til um, svo og með tilliti til venju hérlendis, um að umsækjendur fái kaup fyrir starf sitt á reynslutíma. Fjárhæð aðalkröfunnar var miðuð við tímakaup þula hjá stefnda, þ. e. 60,95 fyrir eftirvinnu og kr. 81,27 fyrir næturvinnu. Stefndi krafðist hér sýknu á þeim forsendum, að stefn- andi hafi verið að kynnast nýju starfi, að eigin ósk, í þeim tilgangi að hljóta ráðningu til starfans, ef hún hefði reynzt bezt hæf til þess af umsækjendum. Henni hafi aldrei verið lofað kaupi og hún hefði mátt vita, að engra launa var von, enda hafi hún ekki sett fram slíka kröfu, fyrr en eftir að önnur hafði hlotið ráðningu til starfans. Stefn- andi hafi algjörlega sjálf ráðið, hve lengi hún sýslaði við þularstarf dag hvern. Hún hafi aldrei verið ein að þessu starfi, heldur jafnan undir eftirliti og ábyrgð einhvers af þulum stefnda, sem nærstaddur hafi verið og þá verið á fullum launum. Hér hafi ekki verið um að ræða reynslu- tíma. Til vara krafðizt stefndi lækkunar, þar sem útreikn- ingur stefnanda á launum fyrir þularstarfið fengi ekki Tímarit lögfræðinga 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.