Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1968, Síða 68
staðizt. Benti stefndi á, að stefnandi reiknaði sér kaup fullgildra þula. Ef stefnandi teldist eiga rétt á einhverju kaupi gæti það aldrei orðið nema brot af því sem krafizt væri. I annan stað hlyti og að koma til frádráttar kaupi fyrir þularstarfið að því leyti, sem stefnandi hafi unnið við þau störf í skyldutíma sínum, sem starfsmaður stefnda, eða á tímabilinu frá kl. 9 til 17. Um þennan lið segir svo i forsendum dómsins, að stefnandi hafi verið valin af stefnda til að inna af þular- störf til frekari reynslu vegna væntanlegrar ráðningu þular, og hafi það starf að mestu leyti verið unnið fyrir utan hinn fastráðna starfstíma hennar hjá stefnda. Yrði því að telja, að stefnanda hafi borið þóknun fyrir störf þessi, enda hafi stefndi engan fyrirvara gert um það, að þau skyldu vinnast endurgjaldslaust. Við ákvörðun um þóknun var haft í huga að hér var um æfingar — og reynslustarf að ræða, stefnandi starfaði að þeim að mestu leyti undir eftirliti þula, og hluti starfsins var unninn i hinum fasta starfstíma hennar hjá stefnda, sem hún fékk greidd full laun fyrir. Að þessu öllu athuguðu og með hliðsjón af launum stefnanda og launum og starfsregl- um þula þótti þóknun til hennar fyrir þularstörfin hæfi- lega ákveðin kr. 5,000,00. Samkvæmt þessari niðurstöðu dómsins var stefndi, þ. e. vinnuveitandinn, dæmdur til að greiða stefnanda kr. 20,758,60 ásamt vöxtum og málskostnaði. Bæjarþingsd. Uppkv. 19. febrúar 1965. 66 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.