Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 59

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 59
stæði nýlendna1) og Yfirlýsing um afnám hvers konar kynþáttamisréttis2). Sú fyrrnefnda var samþykkt á alls- herjarþinginu 14. desember 1960, en hin siðari 20. nóv- ember 1963. Um kynþáttamisrétti samþykkti allsherjar- þingið sáttmála 21. desember 19653. Þessara samþykkta er varla nokkru sinni getið í umræðum hér á landi um mannréttindamál, en líklega halda talsmenn Afríkuríkja vart svo ræðu um þessi efni eða um almenna stjórnmála- þróun á alþjóðavettvangi, að þær beri ekki á góma. Segja verður sem er, að fyrir menn frá Vesturlöndum er næsta erfitt að finna rökrétt samhengi í viðhorfum valdamanna í hinum nýju rikjum til mannréttinda. Þeir virðast leggja allt annað mat á skyldur annarra en sínar eigin skyldur, og vantar mikið á, að í löndum þeirra séu virt sum frumstæðustu réttindi einstaklinga. Ekki er lík- legt, að til veðrabrigða dragi á næstunni í þessum efnum. Erfiðleikarnir í hinum ungu ríkjum eru gífurlegir, og ekki er unnt að segja, að bjart sé þar framundan. Vald- hafarnir eiga við vandamál að etja, sem virðast næstum óleysanleg. Skilningur á því er þó ekki sama og vissa um, að mannréttindi eigi ekki að vera betur virt og tryggð en nú er. Stundum er það svo, að engu er líkara en við hér á Islandi teljum, að mannréttindi séu útrætt mál á okkar landi, þau þurfi aðeins að bæta hjá öðrum. Þó hefur hér verið á það bent, að til eru réttindi, sem við höfum að þjóðarétti skuldbundið okkur til að tryggja mönnum hér á landi, en þó eru hvergi nefnd i skráðum réttarregl um. Þess eru jafnvel dæmi, að lög okkar séu i vafasömu samræmi við þessar þjóðréttarlegu skuldbindingar. Við !) Hið enska heiti er: „Declaration on the Granting of Independence to Colonial Countries and Peoples“. 2) Hið enska heiti er: „Declaration on the Elimination of All Forms of Racial Discrimination". 3) Hið enska heiti er: „International Convention on the Elimination of All Forms of Racial Discrimination“. Tímarit lögfræðinga 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.