Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Qupperneq 58

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Qupperneq 58
A VIÐ OG DREIF AÐALFUNDUR LÖGMANNAFÉLAGS ÍSLANDS 18. MARS 1994 Aðalfundur Lögmannafélags íslands var haldinn föstudaginn 18. mars 1994 í Arsal á Hótel Sögu. I upphafí fundarins minntist Ragnar Aðalsteinsson hrl. formaður L.M.F.Í., þriggja félagsmanna, sem látist höfðu á starfsárinu, þeirra Guðmundar Vignis Jósefssonar hrl., Péturs Þorsteinssonar hrl. og Sveins Finnssonar hdl. Formaðurinn flutti skýrslu stjórnar L.M.F.Í. til fundarins. Hann greindi frá því að sú nýbreytni hefði verið tekin upp að leggja fyrir aðalfund félagsins skriflega skýrslu stjómar og hefði hún verið send út til félagsmanna fyrir fundinn. Félagsmenn gætu með þessu móti fyigst nánar með starfsemi féiags- ins og kæmu betur undirbúnir á fundinn. Þannig gætu þeir betur rætt athafnir stjórnarinnar eða athafnaleysi og gagnrýnt stjómina, ef þeir teldu þörf á. Þá greindi formaðurinn frá því að sú nýbreytni hefði verið tekin upp að leggja fram fjárhagsáætlun fyrir byrjað starfsár. Þetta auðveldaði félagsmönnum að fylgjast með fjármálum félagsins og þróun mála og veitti jafnframt stjóminni meira aðhald en annars. Þessar nýjungar gerðu félagsstarfsemina opnari og ykju samband stjómarinnar og félagsmanna. Næst vék formaðurinn tali sínu að fræðslustarfsemi félagsins og gerði grein fyrir störfum fræðslunefndarinnar og þeim námskeiðum sem hún hefði staðið fyrir. Þátttakendur á námskeiðunum hefðu til þessa verið samtals 232. í undir- búningi væri gerð langtímaáætlunar á sviði fræðslumála og jafnframt væri hugmyndin sú að flytja fræðslustarfsemi félagsins í húsnæði þess að Álftamýri 9. Formaðurinn nefndi einnig að stjómin hefði unnið að undirbúningi nám- skeiðs um siðareglur L.M.F.Í. og námskeiðs um Mannréttindasamning Sam- einuðu þjóðanna, einkum um borgaraleg og stjómmálaleg réttindi, kæruleiðir, málsmeðferð og dómaiðkun. Formaðurinn nefndi einnig aðra þætti í starfsemi félagsins, sem fella mætti undir fræðslustarfsemi, þ.e. starfsemi námssjóðs, rekstur bókasafns, félags- fundi og málþing og útgáfustarfsemi ýmis konar, þar á meðal á hæstaréttar- dómum. Formaðurinn gerði einnig grein fyrir störfum annarra fastra nefnda félagsins, þ.e. kjaranefndar, laganefndar, gjaldskrámefndar og skemmti- nefndar. Ennfremur greindi hann frá því að ýmsar nefndir hefðu starfað um skemmri tíma, svo sem merkisnefnd og nefnd, sem fór yfir og gerði athuga- semdir við frumvarp til laga um breytingar á málflytjendalögunum. Þakkaði 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.