Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Qupperneq 68

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1994, Qupperneq 68
dómarar í landsréttunum og Hæstarétti koma úr dómsmálaráðuneytinu. Þetta er talið valda því að draga megi í efa hversu óháðir þeir eru ríkisvaldinu. í öllum löndum nema Noregi hafa starfað umsagnaraðilar um dómaraefni. Dómarar í Noregi hafa barist fyrir því að koma þessu á og hefur nú tekist það. í Danmörku eru það dómstjórar og forseti Hæstaréttar sem sjá um um- sagnir varðandi dómaraefnin á lægri stigum, en Hæstiréttur um umsagnir um dómaraefni þess réttar. Áhugi er nú í öllum löndunum fyrir því að líta almennt til þess við stöðu- veitingar hver fyrri reynsla dómaraefna nýtist réttarkerfínu. Við fjölskipaða dómstóla er nú reynt að fá sum dómaraefnin annars staðar frá en úr dóms- kerfinu sjálfu. Athuga verður þegar metnar eru venjurnar í Noregi og Dan- mörku að flestir þeir sem fá skipun sem dómarar við æðri réttina, hafa áður unnið hjá dómstólunum og síðar í laganefndum dómsmálaráðuneytanna, þ.e. í a.m.k. tvö ár eftir próf í Noregi og í fjögur ár í Danmörku. Á öllum Norður- löndunum eru flestir orðnir 35-40 ára að aldri áður en þeir fá skipun sem héraðsdómarar, 40-50 áður en þeir fá skipun í millidómsstigið og 45-50 áður en þeir fá skipun í Hæstarétt. Að lokum má taka fram að rétt sýnist fyrir íslenska áhugamenn um réttarfar að styrkja þennan félagsskap. Hann gefur gott tækifæri til að fylgjast með og skiptast á skoðunum um réttarfar á Norðurlöndum. Þama koma saman lærðustu menn landanna um réttarfar. Eftir þá miklu vinnu sem hér hefur verið unnin að réttarfarsumbótum á síðustu árum erum við ekki aðeins þiggj- endur í þessum félagsskap heldur einnig veitendur. Stefán Már Stefánsson prófessor hefur nú verið kjörinn formaður félagsskaparins til næstu þriggja ára, sem er ef til vill merki þessa meðal annars. Hrafn Bragason 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.