Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 11

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 11
Jörundur Guðmundsson er MA í heimspeki og forstöðumaður Háskólaútgáfunnar Jörundur Guðmundsson: REFSINGAR. ÚRRÆÐI ÞESS RÁÐÞROTA?1 i. Heimspekingar ætla fræðigrein sinni gjaman tvíþætt hlutverk. Búa til spum- ingar og reyna þær. Það er miklu sjaldgæfara að þeir ætli sér beinlínis að svara þeim. Ef þeir svara þeim eða leysa torræð vandamál, þá er það í besta falli óvart eða ómeðvitað. Stöku sinnum falla þeir í freistni. Oftar en ekki glíma heimspekingar við vandamál á þann máta að afrakstur verka þeirra verður vel sundurgreint vandamál, þar sem fyrir liggja ljósar spum- ingar og skilgreiningar er liggja opnar fyrir hverjum þeim er takast vill á við þann vanda sem felst í því að mynda sér skoðun. Umfjöllun heimspekinga um refsingar er í engu frábmgðin þessum einföldu einkennum sem ég hef hér lýst. Fyrirbærið hefur um aldabil gengið í gegnum hreinsunareld skilgreininga. Vandinn hefur verið skilgreindur, viðeigandi spurn- inga spurt og hver sú skoðun sem sett hefur verið fram hefur mátt mæta misk- unnarlausri gagnrýni og grandskoðun. Samt mætti ætla að öll þessi umræða hafi nánast verið hjal eitt. Hvers vegna skyldi þetta vera svo og hvað er nákvæmlega átt við? II. Um leið og ég reyni að varpa einhverju ljósi á það hvemig heimspekingar hafa tekist á við viðfangsefnið refsingar í gegnum tíðina þá vil ég reyna að svara þessum spumingum, því ég tel þær mikilvægari málefninu en í fyrstu mætti ætla. 1 Grein þessi er byggð á erindi sem höfundur flutti á Dómsmálaþingi 1995. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.