Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 47
III. Með framangreindri lagabreytingu var sú stefna tekin að hverfa að mestu frá rannsóknarréttarfari, eins og gert hefur verið í nágrannalöndum okkar og flest- um ef ekki öllum siðmenntuðum löndum. Samkvæmt kenningum um ákæruréttarfar hefur ákærandi, sækjandi, ekki eingöngu þeirri skyldu að gegna að gefa út ákæru og mæta fyrir dómi og færa þar fram munnlega sókn, heldur ber honum að fylgja málinu eftir. í samræmi við það leiðir hann þau vitni og leggur fram þau skjöl, sem hann hyggst byggja á kröfu sína um sakfellingu. I ljósi þessa er ekki eingöngu eðlilegt heldur og sjálfsagt og nauðsynlegt að það sé sækjandi og í framhaldi af því verjandi, en ekki dómari sem leggja fram spurningar fyrir ákærða og vitni, leiða yfirheyrsl- una. Hlutverk dómarans á fyrst og fremst að vera að stjóma þinghaldinu, sjá um að sækjandi og verjandi spyrji hvorki leiðandi, þarflausra né særandi spuminga, svo og að hið sanna komi í ljós. Ef hvorki sækjandi né verjandi spyrja þeirra spurninga, sem nauðsynlegar eru til að dómur verði lagður á málið eftir þeim gmndvelli, sem lagður er í ákæm, skjölum málsins og skýrslum verður dómari að bera þær fram, hvort sem svar við þeim verður ákærða til hagsbóta eða ekki, enda er það í samræmi við þá reglu að dómari geti beint til sækjanda að afla gagna um tiltekin atriði máls eftir því sem honum þykir nauðsyn vera til skýr- ingar á máli, sbr. 3. mgr. 128. gr. laga um meðferð opinberra mála. Dómarinn á að vaka yfir því að málið verði að fullu upplýst, eða eins og segir í 294. gr. norsku réttarfarslaganna um opinber mál: „Retten skal pá embets vegne váke over at saken blir fullstendig oplyst. I dette pjemet kan den beslutte á innhente nye bevis og utsette handlingen“. Rétt er að benda á að ákvæði 3. mgr. 128. gr. laga nr. 19/1991 er ekki bundið þeim takmörkunum að gögn þessi snúi að atriðum sakbomingi til hagsbóta. Af ákvæði þessu og öðmm ákvæðum laganna er ljóst að hlutverk dómara er því enn þess eðlis að hann hefur skyldur til fmmkvæðis við meðferð málsins. Þær raddir sem heyrst hafa að dómari eigi ekki að hafa sig í frammi ef um atriði er að ræða sem eru sakborningi í óhag styðjast því við de lege ferenda sjónarmið, lögin gera beinlínis ráð fyrir afskipt- um hans af þeirri gagnaöflum og þeim skýrslum, sem fram eru færðar við meðferð málsins. Þó held ég að ljóst sé að í framkvæmd hafi dómari í minni háttar málum ekki mikil afskipti af því hvaða vitni em leidd við aðalmeð- ferðina, hann lætur það sækjanda og verjanda eftir. Dæmi um þetta væri t.d. ákæra um ölvunarakstur, sækjandi hyggst leiða tvo lögregluþjóna af fjórum sem tilgreindir em í fmmskýrslu lögreglu. Við aðalmeðferðina kemur í ljós að þeir lögreglumannanna, sem fyrir dóminn komu höfðu ekki afskipti af ákærða og gátu því ekki borið um aðalatriði máls, svo sem ölvunarástand hans við hand- töku. Mér hefur virst að í tilvikum sem þessum hafi dómarar tilhneigingu til að ljúka aðalmeðferð, þrátt fyrir að þessi vitni séu ekki leidd ef sækjandi krefst þess ekki. Málið getur hugsanlega oltið á þessum vitnum, en ákæmvaldið hefur hins vegar valið að færa þau ekki fyrir dóminn og ber því hallann af því að leiða þau ekki. Hafi ákæruvaldið gefið þá yfirlýsingu fyrir dómi að ekki verði af þess 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.