Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 49

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 49
um séu lögð orð í munn. Mér finnst mikilvægara að þinghaldið gangi snurðulaust fyrir sig og framburður manna komist til skila eins og hann var fram borinn, en sú röksemd, sem stundum heyrist, að það sé svo mikil vinna að semja dóm þegar segulbönd hafa verið notuð í þinghöldum og það spari þeim, sem síðar kunna að koma að málinu svo mikla vinnu að lesa slíkan framburð. Það skiptir miklu að þinghald fari fram með skipulegum, skjótum og skil- virkum hætti. Dómarinn á með stjórn sinni að sjá til að svo verði, hann á að vera virkur í stjóm sinni. Reynir þá ekki síst á stjórn hans ef sækjandi og verjandi leiða yfirheyrsluna. Honum ber að tryggja að sækjandi og verjandi fái jafnt færi á að leggja spumingar fyrir þá sem koma fyrir dóminn og tjá sig að öðm leyti, hann stýrir því hver hefur orðið og stjómar gangi málsins að öðru leyti. Ef sækjandi og verjandi koma hvomgur að þýðingarmiklum atriðum eða gmnd- vallarspumingum sem nauðsynlegar em til að dómur verði lagður á málið er ljóst að dómaranum ber að leggja þær fram. Þessi skoðun kemur og fram í grein sem birtist í Juristen í apríl 1994, sem byggir á áliti norskra sérfræðinga, sem starfa að opinberum málum og fjallar um fagleg og siðferðileg vandamál í opinbera réttarfari, en þar segir svo: „Hvis parteme af sig selv ikke rejser et relevant problem, bpr dommeren gennem sin retsledelse provokere et sádant tvivlsspórgsmál frem til belysning ved at afskære parteme deres stillingtagen dertil. Et tvivlsspprgsmál er relevant hvis retten ikke kan afgpre sagen uden at tage stilling til det págældende spprgsmál, være sig faktisk eller retslig art“. í sumum tilvikum þarf dómarinn lítt eða ekki að beita sér við yfirheyrsluna, en í öðram þarf hann nánast að leiða hana svo yfirheyrslan gangi fyrir sig með eðlilegum hætti. Það verður að segjast eins og er að sækjendum em mjög mis- lagðar hendur í þessu efni, enda telja sumir þeirra að dómarinn eigi að leiða yfirheyrsluna sem fym Sumir dómarar em einnig þessarar skoðunar. Með tím- anum munu sækjendur venjast þessu nýja hlutverki og flestir hafa gert það nú þegar. I VI. kafla núgildandi laga um meðferð opinberra mála er meðal annars fjallað um yfirheyrslu yfir sakbomingi. Þar kemur ekki fram hver skal yfirheyra sakborning fyrir dómi. Akvæði XV. kafla laganna, sem fjallar um málsmeðferð- ina fyrir dómi, kveða heldur ekki á um það. Hins vegar er þess getið í almenn- um athugasemdum sem fylgdu frumvarpi til laganna að meðferð opinberra mála sé færð nær meðferð einkamála en nú er, t.d. með því að taka upp aðal- meðferð að fyrirmynd laga um meðferð einkamála í héraði. í XIV. kafla þeirra laga, sem fjallar um málsmeðferðina, er þess ekki getið hvemig yfirheyrslu er háttað, en lögin hafa lengi verið framkvæmd svo að lögmenn aðila leiða yfir- heyrslu yfir aðilum og vitnum, en ekki dómari. Dómari spyr hins vegar er honum hentar þeirra spuminga, sem hann vill fá svar við. I 2. mgr. 59. gr. laga um meðferð opinberra mála, sem fjallar um yfirheyrslu vitna, segir svo: „að svo búnu“, þ.e. eftir lögmæltan undirbúning vitnis, „spyr dómari vitni um sakaratriði. Dómara er rétt að leggja fyrir vitni spurningar sem ákærandi og verjandi óska, en einnig getur hann gefið þeim kost á að spyrja 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.