Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 76

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 76
sök hæfði ákveðið málagjald, þótt aldrei gengi upp að gjalda líku líkt. Rök nytjastefnumanna fyrir refsingum væru hins vegar þau að bæta og endurhæfa afbrotamanninn. Að mati fyrirlesara væri þó ekkert eitt viðhorf nægjanlegt til að réttlæta tilvist refsinga. Fyrirspumir bárust frá Helga I. Jónssyni héraðsdómara og Steingrími Gaut Kristjánssyni héraðdómara. Þá tók Erlendur Baldursson afbrotafræðingur næstur til máls og ræddi um: Þyngd refsinga. Hann ræddi um hversu fólk væri oft dómhart þegar þyngd refsinga bærist í tal, sérstaklega ef um kynferðisafbrotamenn væri að ræða. Fáir vissu hve tíminn væri lengi að líða innan veggja fangelsisins og þar sem lífsskilyrði manna væm allt önnur í dag en þau vom fyrir nokkmm áratugum væri það ávallt þung refsing að vera innilokaður, fjarri ástvinum og sviptur atvinnu. Hann sagði að í nútíma þjóðfélagi tækjum við tíma frá sakbomingi, í stað auga eða tannar hér áður fyrr. Hann kvað flesta líta á það úrræði að loka menn inni vegna afbrota sem neyðarúrræði. Hann kvað nýjar refsileiðir ávallt þurfa að vera til skoðunar. Þá tók næstur til máls Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari og flutti erindi sem hann nefndi: Hugleiðingar um ákvörðun refsingar. Hann kvað erfitt að ákvarða refsingar og að allt orkaði tvímælis þá gjört væri. Sagði það sína skoðun að dómarar köstuðu ekki höndum til refsiákvarðana. Hann kvað mikilvægustu leiðbeiningarregluna við refsimat vera dómvenju- kerfið, t.d. við ákvörðun refsingar fyrir ölvunarakstursbrot og fjársvikabrot, þótt engin tvö mál væru eins. Nú væm þau viðhorf ríkjandi að leggja aukna áherslu á líf manna og heilsu og setja ætti manngildi ofar auðgildi. Hann kvað dómara þurfa að vega og meta öll atriði við ákvörðun refsingar. Hann kvað færast í vöxt að skilorðsbinda dóma, en svigrúm til skilorðsbindingar takmarkaðist þó af dómvenju. Hann kvað ástæður skilorðsbindingar geta verið margvíslegar, t.d. ungur aldur sakbornings. Því yngri sem brotamaður væri, því meiri líkur væm á að refsing yrði skilorðsbundin. Þá væri ekki óalgengt að skilorðsbinding styddist við að sakborningur hefði ekki áður gerst sekur um brot, eða sams konar brot. Hann reifaði nokkra dóma, þar sem refsing var skilorðsbundin. Þá hvatti hann dómara til að reifa í niðurstöðum dóma sinna lögmælt og ólögmælt sjónarmið sem lægju að baki dómum þeirra. Síðastur tók til máls Helgi I. Jónsson héraðsdómari og fjallaði erindi hans um: Fangelsisrefsingar í alþjóðlegu samhengi. Hann kvaðst hafa sótt þing í Túnis á vegum Alþjóðasambands dómara og þar hefði verið meðal álitaefna hveijar væm þær takmarkanir sem dómari væri bundinn af við ákvörðun refsinga, hvort áfrýjun frestaði fullnustu refsinga og 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.