Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 77

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 77
hver væri hlutur dómara við fullnustu refsinga. Hann kvað þá hámarksrefsingu sem lögin kvæðu á um sem refsingu fyrir tiltekið brot vera almenna reglu í mörgum þeirra landa sem áttu fulltrúa á þinginu. Hann kvað áfrýjun fresta fullnustu í allflestum landanna. Hann kvað þá meginreglu sem fram kæmi í 40. gr. hgl. hafa orðið að lúta í lægra haldi fyrir undantekningunni. Með nýju fangelsi á Litla- Hrauni mætti þó ætla að framkvæmd breyttist. Hann bar saman refsitakmarkanir og dæmigerðar refsingar vegna manndrápa, nauðgana og innbrota í hús að næturlagi í ýmsum löndum Hann kvað vera skiptar skoðanir um hvort æskilegt væri að samræmi næðist í refsingum milli landa. Hann fjallaði um að mjög mismunandi væri eftir löndum hvort dómarar hefðu afskipti af fullnustu refsingar. Hann kvað hafa verið rætt um samfélagsþjónustu á þingi Alþjóðasambands dómara í Túnis. Hann kvaðst ekki þekkja til neins lands, utan Islands, þar sem það væri á valdi annars en dómara að ákvarða hvort samfélagsþjónusta væri við hæfi sem refsiúrræði. Varpaði fram þeirri spurningu hvort það bryti ekki í bága við 2. gr. stjómarskrár íslands að stjómvald breytti refsivistardómi í samfélagsþjónustu. Að loknum fyrirlestmm bámst fyrirspumir og athugasemdir frá fundar- gestum. M.a. barst athugasemd frá lögfræðingi og forstjóra fangelsismálastofn- unar. Þá kom Haraldur Henrysson hæstaréttardómari með athugasemd. Hann ræddi m.a. um þróun refsinga með hliðsjón af breyttum þjóðfélagsaðstæðum. Þá fjallaði hann um gagnrýni fjölmiðla á ákvörðun dómstóla um refsingar og sakarmat. Hann kvað það sína skoðun að dómarar ættu að hlusta á gagnrýni og gera sér grein fyrir æðaslætti þjóðarinnar. Þó væri erfitt að meta það hver væri hinn rétti þjóðarvilji. Umfjöllun ljósvakamiðla væri oft yfirborðskennd og mótaðist af tilfínningum. Dómarar ættu ekki gott með að svara gagnrýni og upplýsandi umræða þyrfti að fara fram um gang dómsmála. Niðurstaða hans af þessum hugleiðingum væri sú að dómurum bæri að gæta hófs og stillingar í dómum sínum og láta málefnaleg sjónarmið ráða. Að fyrirspumum og umræðum loknum þakkaði Stefán Skarphéðinsson sýslumaður góð og fróðleg erindi og lauk þar með formlegri dagskrá þingsins. Ingveldur Einarsdóttir 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.