Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 3

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 3
Tímarit löqfræðinaa 3. hefti • 49. árgangur október 1999 ÞAKKIR OG ÁRNAÐARÓSKIR Þorsteinn Pálsson var dómsmálaráðherra í tveimur ríkisstjómum Davíðs Oddssonar á árunum 1991-1999 og fór jafnframt með sjávarútvegsmál. Það kom í hans hlut að stýra í höfn þeim umfangsmiklu breytingum sem gerðar vom á dómstólaskipan og réttarfari og gildi tóku um mitt ár 1992. Fleiri dómsmála- ráðherrar áttu hlut að undirbúningi þeirra breytinga en hver í stuttan tíma. I ráðherratíð Þorsteins Pálssonar vom og gerðar umfangsmiklar breytingar á skipan lögreglu og ákæruvalds og fleiri framfaramál mætti telja sem hann vann að og kom í framkvæmd. Sú upptalning yrði lengri en svo að hún eigi heima í skrifi af þessu tagi. Verður því aðeins minnst á eitt þeirra og það er bygging dómhúss Hæstaréttar íslands. Dómhús Hæstaréttar hafði um langt árabil verið allsendis óviðunandi og ekki mjög miklar ýkjur að segja að það hafi verið og sé nær að falli komið. Þetta hús hafði upphaflega verið teiknað sem aðalinngangur í Arnarhvol sem byggja átti síðan við inn með Lindargötu en það komst ekki í framkvæmd. Þegar Hæstiréttur flutti þangað var því lýst af stjómvöldum að um bráðabirgðahúsnæði væri að ræða en svo stóð í um hálfa öld. Það var því löngu tími kominn til þess að Hæstiréttur fengi varanlegt húsnæði og viðeigandi að- búnað. Þegar hafist var handa um byggingu dómhússins var talinn nokkur kreppu- tími í efnahagsmálum landsmanna og því þótti tvísýnt um að Alþingi veitti nægilegt fjármagn til framkvæmdanna. Sá ótti reyndist því betur ástæðulaus og gengu framkvæmdimar tiltölulega fljótt og vel. Ekki skal dregið í efa að fleiri góðir menn hafi lagt hönd á plóginn en Þorsteinn Pálsson. Hann var hins vegar í fararbroddi og á mikinn heiður skilinn fyrir atbeina sinn að þessari framkvæmd. Ekki þyrfti að koma á óvart þótt bygging dómhúss Hæstaréttar verði það verk sem heldur hvað mest á lofti nafni Þorsteins Pálssonar sem dómsmálaráðherra þegar fram líða stundir þótt af nógu sé að taka. 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.