Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Side 16

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Side 16
taka af skarið um að ríkið eigi að bera ábyrgð á tjóni, sem verður vegna þing- lýsingarmistaka. 4.2 Þinglýsingalögin frá 1928 I lögum 30/1928, um þinglýsing skjala og aflýsing, var ekki að finna neitt ákvæði um bótaábyrgð riksins. I frumvarpi því, sem síðar varð að lögum 30/1928, er ekkert fjallað um bótaábyrgð ríksins vegna þinglýsingamistaka.23 í dönsku þinglýsingalögunum, lov om tinglysning, 111/1926, voru ítarleg ákvæði um bótaábyrgð ríkisins í 30.-35. gr. laganna, sem mjög voru sniðin að hug- myndum sem settar voru fram í drögum að frumvarpi til þinglýsingalaga árið 1923.24 Hin tilgreindu ákvæði í dönsku þinglýsingalögunum voru skýrð svo, að saknæm háttsemi embættismanna væri ekki nauðsynleg til þess að ríkið yrði skaðabótaskylt og til greina kæmi í einstökum tilvikum, að ábyrgðin yrði byggð á hlutlægum grundvelli.25 Hinar víðtæku ábyrgðarreglur voru reistar á trygg- ingasjónarmiðum, enda hugmynd Fr. Vinding Kruse upphaflega sú, að tiltekin fjárhæð skyldi dregin af kostnaði við þinglýsingar hvert sinn og lögð í sjóð, sem notaður yrði til að bæta tjónið. Frá þessu var horfið og mælt fyrir um ábyrgð ríkissjóðs á slíku tjóni.26 4.3 Frumvarp til þinglýsingalaga frá 195927 Frumvarp til laga um þinglýsingar var lagt fyrir Alþingi á árinu 1959. Lög- unum var ætlað að leysa af hólmi framangreind lög frá árinu 1928. Með frum- varpinu fylgdi ítarleg greinargerð, þar sem fram komu ýmsar almennar skýr- ingar, en einnig ítarlegar skýringar með flestum ákvæðum frumvarpsins. Það sem hér skiptir einkum máli er, að í 49. gr. frumvarpsins var ákvæði um bótaábyrgð ríkisins vegna þinglýsingarmistaka. Ákvæðið var svohljóðandi: Nú hlýtur maður tjón, sem telja verður sennilega afleiðingu af mistökum þinglýs- ingadómara, en bótakrefjandi á sjálfur ekki sök á því, og á hann þá rétt á bótum úr ríkissjóði, ef tjónið stafar af því: a. að hann hefur treyst þinglýsingarvottorði dómara, sbr. 9. gr., eða vottorði dómara um efni þinglýsingarbóka (veðbókarvottorði), enda sé aðili grandlaus. b. að skjali, sem borizt hefur til þinglýsingar, hefur ekki verið þinglýst, eða þinglýst of seint. c. að skjal verður að þoka fyrir síðar þinglýstu skjali samkvæmt 18. gr. 23 Alþingistíðindi 1928, A-deild, bls. 180-186. 24 Hugmyndir þessar voru settar fram af Fr. Vinding Kruse, sbr. rit hans Tinglysning samt nogle spdrgsmaal i vor realkredit, bls. 339-361, einkum 353-355. 25 Sbr. Poul Andersen: Offentligretlig erstatningsansvar, bls. 80-81. 26 Fr. Vinding Kruse: Tinglysning samt nogle spprgsmaal i vor realkredit, bls. 353; Fr. Vinding Kruse: Tinglysningsloven, bls. 194-199 og Poul Andersen: Offentligretlig erstatningsansvar, bls. 80-81. 27 Alþingistíðindi 1959, A-deild, bls. 738-795. 168
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.