Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Qupperneq 66
skrá. Hér er fyrst og fremst vísað til dómsmála í Þýskalandi30 og Danmörku31. Hér á landi er því rík ástæða fyrir dómstóla að taka skýringu laga nr. 2/1993 og stjórnskipulegt gildi þeirra sjálfkrafa til umfjöllunar. Slíkt er mjög til þess fallið að draga úr óvissu sem ríkir um skýringu og þýðingu umræddra lagaákvæða. 5. SAMANTEKT í greininni er því lýst hvernig EFTA-dómstóllinn hefur með áliti sínu í máli Erlu Maríu Sveinbjömsdóttur gengið nærri þeim valdmörkum sem dómstólnum eru sniðin í 34. gr. samnings EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls. Enn fremur er því lýst hvemig 63. liður álitsins dregur verulega úr skýrleika og forsagnargildi þess, þannig að torvelt hlýtur að vera fyrir dómstóla hér á landi að byggja á því fyrirvaralaust. Þá er í greininni lýst efasemdum um að í lögum nr. 2/1993 felist nægjanleg lögleiðing bótareglunnar sem EFTA-dómstóllinn telur að gildi samkvæmt EES- rétti. Loks er gerð grein fyrir efasemdum um að slík regla, enda þótt hún hefði verið leidd í lög, gæti staðist ákvæði 2. gr. stjómarskrárinnar. Samkvæmt EES- samningnum er stofnunum EES fengið vald til að setja reglur á fjölmörgum þýðingarmiklum þjóðfélagssviðum. Lögleiðing bótareglunnar fæli í sér að hægt væri að byggja rétt fyrir íslenskum dómstólum á slíkum reglum án þess að þær hefðu verið leiddar í landsrétt. Leiða má að því líkur að í þessu fyrirkomulagi fælist ólögmætt framsal löggjafarvalds til stofnana EES. I því samhengi er sérstaklega vísað til þeirrar lýðræðishugsjónar sem sér stað í stjómarskránni. Hún lýsir sér í því að almenningur hér á landi kýs þá fulltrúa sem skipa lögum. Almenningur hefur engin áhrif á val þeirra fulltrúa sem fara með vald í stofn- unum EES og ábyrgð þeirra að íslenskum lögum er engin. 30 Sjá dóm stjórnlagadómstólsins frá 12. október 1993, BverfGE 89, bls. 155. Þar var meint skerðing á rétti borgara til að hafa áhrif á meðferð ríkisvalds með þátttöku í kosningum talin fela í sér lögvarða hagsmuni. 31 SjáUfR 1998, bls. 800 H. 218
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.