Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Síða 113

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Síða 113
Kolbrún Linda ísleifsdóttir hdl. var ráðin í starf kennslustjóra við lagadeild í ágústmánuði 1998 og tók hún við af Ingveldi Einarsdóttur dómarafulltrúa, sem gegnt hafði starfinu frá 1. janúar til 31. ágúst 1998. A árinu 1998 fengu dr. Gunnar G. Schram prófessor, Sigurður Líndal pró- fessor og Ragnheiður Bragadóttir dósent rannsóknarmisseri, en auk þeirra var Björn Þ. Guðmundsson í leyfí á haustmánuðum 1998 vegna dómstarfa við Hæstarétt. 3.3 Bókasafnsmál Bókasafn lagadeildar er á 3. hæð í Lögbergi og er það útibú frá Lands- bókasafni Islands, Háskólabókasafni. Þar eru alls 10 þúsund rit á sviði lögfræði, nýjar bækur, kennslubækur, sígild rit, uppsláttar- og tilvísanarit, um 60 tímarit, Hæstaréttardómar, dómasöfn, lagasöfn, Alþingistíðindi og Stjómartíðindi auk hjálpargagna við heimildaleit. Flest íslensk lögfræðirit eru til bæði í Lögbergi og í Þjóðarbókhlöðunni. I Lögbergi er útlánstími bóka almennt ein vika nema fyrir kennara og nemendur, sem eru að vinna að lokaverkefni. Tímarit og handbækur eru hins vegar ekki lánuð út, en ljósritunarvél í eigu Orators, félags laganema, er staðsett við bókasafnið og eru kort í hana seld hjá bókaverði. A veturna er bókasafnið í Lögbergi opið mánudaga til fimmtudaga kl. 10:00- 18:00 og á föstudögum kl. 10:00-16:00 en á sumrin er opnunartími óreglulegur. Auður Gestsdóttir bókasafnsfræðingur hefur umsjón með bókasafninu í Lögbergi og er hún á safninu kl. 10:00-12:30 alla virka daga. 3.4 Endurmenntunarmál Á deildarfundi í júní 1997 var samþykkt, að lagadeild standi fyrir endur- menntun lögfræðinga með þeim hætti að heimila þeim að stunda nám í kjör- greinum, sem kenndar eru við lagadeild. Endurmenntun þessi fer fram í sam- vinnu Lagastofnunar Háskóla Islands fyrir hönd lagadeildar annars vegar og félaga starfandi lögfræðinga hins vegar, þ.e. Lögmannafélags fslands, Lögfræð- ingafélags íslands, Dómarafélags íslands og Sýslumannafélags íslands. Hafa nokkrir lögfræðingar lokið námi í kjörgreinum við lagadeild samkvæmt endur- menntunarsamningi þessum. 3.5 Starfandi nefndir í og á vegum lagadeildar Lagastofnun Háskóla íslands Stjórn Lagastofnunar var kjörin til tveggja ára 4. mars 1999 og hana skipa nú: Sigurður Líndal forstöðumaður, Jónatan Þórmundsson, Bjöm Þ. Guð- mundsson, Davíð Þór Björgvinsson og Gunnar Þór Þórarinsson, f.h. laganema. Varamaður er Viðar Már Matthíasson. 265
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.