Tímarit lögfræðinga - 01.10.1999, Page 117
inn og EFTA-dómstóllinn í Lúxemborg svo og Mannréttindadómstóll Evrópu,
Evrópuráðið og Háskólinn í Strasborg.
Styrkir til greiðslu hluta ferðakostnaðar hafa fengist frá utanríkisráðuneytinu,
Lagastofnun og Kennslumálasjóði Háskóla íslands.
6. STJÓRN ORATORS, FÉLAGS LAGANEMA, STARFSÁRIÐ 1998-
1999
Á aðalfundi Orators, sem haldinn var í október 1998, var Atli Bjöm Þor-
björnsson kjörinn formaður stjómar félagsins. Aðrir í stjóm voru kjörin Gunnar
Þór Þórarinsson varaformaður, Jón Jónsson ritstjóri tílfljóts, íris Ösp Ingjalds-
dóttir gjaldkeri, Hulda Árnadóttir alþjóðaritari, Anna Katrín Vilhjálmsdóttir
skemmtanastjóri og Jóhann Pétur Harðarson funda- og menningarmálastjóri.
Fulltrúar laganema á deildarfundum voru kjörin þau Gunnar Þór Þórarinsson,
Ólöf Embla Einarsdóttir og Jóhanna Bryndís Bjamadóttir.
7. NEÐANGREINDAR KJÖRGREINAR VORU KENNDAR Á
4. HLUTA LAGANÁMS Á ALMANAKSÁRINU 1998
Vormisseri 1998:
Almennur viðskiptaréttur
Alþjóðlegur höfundaréttur
Einkaleyfi og hönnunarvemd
Enskt og bandarískt lagamál
Evrópuréttur II
Fasteignakauparéttur
Félagaréttur II
Hafréttur
Rekstrarhagfræði
Samanburðarlögfræði
Skattaréttur
Stjómsýslufræði
Umhverfisréttur
Vinnumarkaðsréttur
Haustmisseri 1998:
Alþjóðlegar mannréttindareglur
Alþjóðlegur refsiréttur
Evrópuréttur I
Félagaréttur I
Fjölmiðlaréttur
Hlutverk lögmanna og dómara við meðferð einkamála og opinberra mála
Innlendur og erlendur samkeppnisréttur
Réttarheimspeki
269