Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 29
eftirlits og leiðbeininga. Hér má nefna sem dæmi H 1982 82, sem nú síðast var nefndur, en þar var í héraðsdómi vísað til þess að hástökksæfingin sem nem- andinn slasaðist við hafi verið mjög auðveld og slysahætta henni samfara hverf- andi lítil, þó að allri leikfimi fylgdi nokkur hætta. Yar sýknað af skaðabóta- kröfu. Dóminn staðfesti Hæstiréttur með vísan til forsendna. Til hliðsjónar má nefna H 1974 356. Þar var fjallað um skyldu móður til afskipta af 10 ára gömlum syni sínum vegna boga sem sonurinn hafði gert sér. Móðirin hafði skipað syninum að fara út með bogann og skemma hann. Sonurinn fór út með bogann en áður en hann skemmdi bogann varð það óhapp að hann skaut ör í auga nærstadds 5 ára gamals drengs sem krafðist bóta. Héraðsdómur taldi fyrir- mæli móðurinnar til drengsins um að eyðileggja bogann nægjanleg til þess að firra hana ábyrgð enda væri ekkert komið fram í málinu um að hún hefði ekki mátt treysta drengnum að þessu leyti. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðs- dóms um þetta. Hæstiréttur dæmdi hins vegar drenginn sjálfan bótaskyldan en lækkaði bótafjárhæð eftir sérstakri lagaheimild. Til samanburðar vísast einnig til H 1979 978 þar sem tíu og ellefu ára drengir höfðu komist yfir sprengiefni sem geymt var í geymsluskúr við Reykjavíkurflugvöll. Hafði ekkert verið hirt um skúrinn um margra ára skeið. Taldi Hæstiréttur að dyraumbúnaður hafi ekki verið svo öruggur sem krefjast yrði þar sem böm hafi getað opnað dyrnar án sérstakra tækja. Var því talið að umhirða eigandans hafi verið óforsvaranleg og var lögð á hann bótaábyrgð vegna slyss sem varð þegar drengirnir fiktuðu við sprengiefnið. Þessi dómur er dæmi um varúðarskyldu gagnvart bömum, sem teljast verður hvíla á mönnum, þó að þeir hafi ekkert með beina umsjón þeirra að gera. Varð hún ríkari vegna mikilla hættueiginleika þeirra efna sem geymd voru í skúmum. Það er ljóst að eftir því sem barn er yngra verða meiri kröfur gerðar til um- sjónarmanna þess. Umsjónarskyldan er auðvitað allt önnur og meiri heldur en þegar fullorðið fólk á í hlut. í H 1968 470 var fjallað um slys sem fullorðinn maður varð fyrir þegar hann tók þátt í hópreið hestamanna sem hestamannafélag skipulagði. Hestarnir voru teymdir í röð og slasaðist maðurinn við spark frá hesti annars þátttakanda. Maðurinn fór í mál við hestamannafélagið, einkum á þeim grundvelli að forsvarsmönnum þess hafi borið að tryggja að hestar væru ekki teymdir svo nærri hvoram öðrum að slysahætta hlytist af. I Hæstarétti var félagið sýknað með þeim rökstuðningi að það valdi ekki skaðabótaskyldu þótt fyrirsvarsmenn félagsins „létu það viðgangast, að förunautar í reiðför þeirri, sem í málinu greinir, teymdu lausa hesta, og yfirleitt er engin sú hegðun sönnuð á hendur fyrirsvarsmönnum aðaláfrýjanda [félagsins], sem leiðir til skaða- bótaskyldu aðaláfrýjanda í málinu“. Ekki er víst að niðurstaðan hefði orðið hin sama ef börn hefðu átt í hlut. Það má velta því fyrir sér við hvaða aldur umsjónarskyldu sleppir yfirleitt. í dönskum Hæstaréttardómi í UfR 1975, bls. 504 var lögð ábyrgð á íþrótta- háskóla vegna skemmdarverka sem fullorðnir nemendur skólans unnu á hóteli í skólaferðalagi. Það verður þó að telja að ábyrgð af þessu tagi komi eingöngu 309
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.