Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 80

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1999, Blaðsíða 80
samningsríkjum ekki skorið úr málinu nema umsaminn dómstóll eða dómstólar hafi vísað máli frá dómi vegna rangs varnarþings, sbr. niðurlagsorð 1. tölul 17. gr. Um gildi slíks samnings fer þá eftir lögum þeim sem gilda við umsaminn dómstól en ekki eftir 17. gr.180 Hér á landi væri um að ræða 3. mgr. 42. gr. eml. I öðru lagi verður að vera tilvísun í samningnum til tiltekins dómstóls eða dómstóla í samningsríkjunum. Hafi aðilar einungis vísað almennt til dómstóla tiltekins ríkis fer það eftir lögunr þess ríkis fyrir hvaða dómstóli höfða skal málið.181 Það er ekki skilyrði fyrir gildi samnings um varnarþing að aðilamir eða málið hafi einhver tengsl við það ríki sem aðilar hafa komið sér saman um að reka málið í.182 I þriðja lagi verður samningur um vamarþing að ná til ágreinings sem þegar er risinn eða um ágreining sem kann að rísa í tengslum við „tiltekin lögskipti þeirra” eins og það er orðað. Af þessu má draga þá ályktun að marka verður vam- arþingssamningi nægilega ákveðið gildissvið til þess að hann sé gildur. Þannig falla t.d. utan 17. gr. vamarþingssamningar sem taka til hvers konar ágreinings sem kann að rísa í lögskiptum aðila. Þó verður að telja heimilt að setja ákvæði um vam- arþing í rammasamning sem varðar fjölda lögskipta milli aðila í framtíðinni, t.d. um fjölda sölusamninga. I slíkum tilfellum verður þó rammasamningur að af- marka framtíðarlögskiptin þannig að örugglega megi fullyrða að samningurinn nái til tiltekinna afmarkaðra lögskipta í framtíðinni.183 Meginatriðið er að nægilega ákveðin tengsl séu við ein eða fleiri lögskipti, þannig að fyrirfram sé hægt að meta með nokkurri vissu hvort tiltekin lögskipti falli undir vamarþingssamning. Einnig má telja það skilyrði fyrir gildum samningi um varnarþing að réttar- samband aðila hafi alþjóðleg tengsl. Þar sem Lúganósamningurinn tekur ein- ungis til mála sem hafa á sér vissan alþjóðlegan blæ má telja víst að þetta sé skilyrði, enda þótt ekki sé það beinlínis tekið fram í 17. gr.184 Samningar um varnarþing verða því ekki gerðir um ágreining sem kann að rísa í lögskiptum aðila sem telja verður innlend.185 Það getur svo verið álitamál hversu mikill al- þjóðlegur blær þarf að vera á lögskiptunum. 3.6.3 Formskilyrði 3.6.3.1 Almennt Auk þeirra almennu skilyrða sent að framan greinir (kafli 3.6.2) verður 180 Torben Svenné Schmidt: Intemational formueret, bls. 87. 181 Karnovs Lovsamling: 2. bindi 1998, bls. 3546. 182 Sjá mál 56/1979 Zelger gegn Salinitri [1980] ECR 89. Þar sagði að þess væri ekki krafist að málið hefði nein tengsl við samningsríkið sem aðilar hefðu samið um að dómstóll eða dómstólar hefðu dómsvald í. 183 Torben Svenné Schniidt: International formueret, bls. 90. 184 í undirbúningsgögnum með Brusselsamningnum er þetta nefnt berum orðum sem eitt af skil- yrðum vamarþingssamnings. Sjá P. Jenard: OJ 1979 C 59, bls. 37; Peter Schlosser: OJ 1979 C 59, bls. 123. 185 P. Jenard: OJ 1979 C 59, bls. 37. 360
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.