Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 46

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 46
ótengdra aðila. Armslengdarreglan er grundvallarleiðbeiningin varðandi regl- umar þrjár. A árinu 1983 gáfu þýsk skattyfirvöld út leiðbeiningar um túlkun á þessum reglum og voru þær aðallega byggðar á leiðbeiningum OECD frá 1979. Þessu til viðbótar má nefna reglur félagaskattalaga um magra eiginfjármögnun þýskra dótturfélaga milli landa. Þýsk skattyfirvöld hafa tekið frekar neikvæða afstöðu til leiðbeininga OECD frá 1995, sérstaklega til hagnaðarreglna þeirra sem þau neita að viðurkenna. Leiðbeiningar skattyfirvalda byggja á ákveðnum staðli sem miðar við venjulega viðskiptaframkvæmd af hálfu gaumgæfins og samviskusams framkvæmda- stjóra. Gert er ráð fyrir notkun einnar hefðbundinnar aðferðar eða samtímis notkun þriggja, þ.e. sambærileikaaðferðinni, endursöluaðferðinni og kostnaðar- álagsreglunni. Hagnaðartengdar reglur má ekki nota eins og áður sagði. Að því er þóknanir sérstaklega varðar segja reglurnar að sé ekki unnt að meta þær með hliðsjón af óháðum samanburði, sé gengið út frá því að samvisku- samur framkvæmdastjóri leyfisþega myndi ekki samþykkja hærri þóknanir en svo, að rými væri til þess að ná viðeigandi hagnaði af afurðinni sem leigð er. Þýsk skattyfirvöld halda lista yfir þóknanagreiðslur sem notaðar eru innan ólíkra atvinnugreina. Þessi listi, sem er notaður við skattendurskoðun, er ekki birtur opinberlega. Beita má álagningu vegna hagnaðar í sambandi við milli- verðlagningu tækniþjónustu. Þýsk skattyfirvöld samþykkja almennt ekki þóknanir vegna réttar til þess að nota nafn fyrirtækis. Þegar vörunafn er hluti firmanafns, en er fyrst og fremst viðurkennt sem vörumerki, mun þóknun venjulega vera samþykkt. Kostnaðarskiptingarfyrirkomulag er því aðeins samþykkt að þjónustufélagið og þýska félagið hafi fyrirfram samið um þá þjónustu sem veita á og verð hennar. Ennfremur verða þessir samningsaðilar að fara eftir samningnum og sýna gögn því til staðfestingar hvaða þjónusta hefur farið fram og að hið þýska, móttakandi félag hafi í raun notað sér þjónustuna. Þá verður þýska félagið að sýna fram á að það hafi haft nægjanlegt hagræði fyrir greidda þjónustu yfir meðal tímabil. Þýsk skattyfirvöld eru treg til að samþykkja álagningu ofan á kostnað hins erlenda félags við að veita þjónustuna. Þýsk skattyfirvöld krefjast ótvíræðs fyrirfram samkomulags vegna viðskipta milli tengdra aðila. Það er ekki unnt að bæta úr þessu eftir á með afturvirkum samningum. Þessar kröfur fara oft á svig við ákvæði tvísköttunarsamninga sem leyfa ekki leiðréttingar eingöngu vegna brests á formsatriðum. Sönnunarbyrði í milliverðlagningar- málum milli landa hvílir almennt á skattgreiðandanum. Ekki er unnt að fá fyrirframsamkomulag við þýsk skattyfirvöld um milliverðlagningu. 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.