Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Page 3

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Page 3
Tímarit löafræðinqa 3. hefti • 52. árgangur argangur október 2002 ÚRSKURÐARVALDí STJÓRNSÝSLUNNI Deilur á sviði stjómsýslunnar, hvort heldur þær eru á milli einstaklinga eða einstaklinga við stjómsýsluna, eru útkljáðar á ólíkan hátt eftir því hver ríki eiga í hlut. Á Norðurlöndum hafa hinir almennu dómstólar endanlegt úrskurðarvald á þessu sviði í Danmörku, Noregi og á íslandi en í Svíþjóð og Finnlandi er þetta vald á hendi sérstakra dómstóla sem við Islendingar höfum kallað stjómsýslu- dómstóla. (Á sænsku allmánna förvaltningsdomstolar, fyrsta dómstig, og Re- geringsratten, áfrýjunardómstig) Svo fleiri dæmi séu nefnd þá hafa Þjóðverjar stjórnsýsludómstóla en ekki Bretar. í þeim löndum, þar sem hinir almennu dómstólar hafa endanlegt úrskurðar- vald í stjómsýsludeilum, er í fæstum tilvikum svo að málin byrji fyrir þeim. Hérlendis fara ráðherrar með víðtækt úrskurðarvald en í auknum mæli er úrskurðarvaldið fengið í hendur sérstökum stjómsýslunefndum, stundum á tveimur stigum. Venjulegast hafa deilumálin farið um þau stig stjómsýslunnar sem fyrir hendi era, og einnig kann að vera skylt að fara stjómsýsluleiðina til enda, áður en til dómstólanna verður leitað. Annars er almenna reglan sú að hægt er að skjóta málum beint til dómstólanna án þess að leita fyrst úrræða í stjómsýslunni. Þar sem eru stjómsýsludómstólar munu þó einnig vera starfandi stjóm- sýslunefndir með úrskurðarvald en í tiltölulega litlum mæli. Áður en lengra er haldið skal þess sérstaklega getið að þrír valinkunnir lög- fræðingar rita stuttar greinar um stjómsýslunefndir í 4. tbl. Úlfljóts árið 2000, þ.e. þeir Páll Hreinsson, Kristján Andri Stefánsson og Sigurður Tómas Magnús- son. Full ástæða er til að vekja athygli á þessum greinum. Sigurður Tómas gerir í grein sinni skil þeim kostum sem hann telur stjómsýslunefndir með úrskurðarvald hafa fram yfir dómstólana og öfugt. Sigurður segir eftirfarandi: 197
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.