Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 13
4. SIÐAREGLUR LÖGMANNA OG ÁKVÆÐI LÖGMANNALAGA Tímamir breytast og mennimir með, var áður sagt. Codex Ethicus fyrir Lög- mannafélag íslands (LMFI) var upphaflega samþykktur 24. júní 1960 og hefur verið breytt nokkrum sinnum. Fyrir þá heildarendurskoðun, sem fram fór 1999 í tengslum við setningu nýrra lögmannalaga og veigamiklar breytingar á sam- þykktum félagsins, hafði heildarendurskoðun síðast átt sér stað 1978. Núver- andi siðareglur voru samþykktar á aðalfundi LMFI 17. mars 2000. Ekki er líklegt, að jafn langur tími líði til næstu heildarendurskoðunar. Þótt ekki væri annað en tæknibreytingar og sífellt meiri þátttaka í alþjóðlegum verk- efnum, er nauðsynlegt að hafa endurskoðun siðareglna sem fast verkefni. Æski- legt væri, að stjóm félagsins, eða eftir atvikum aðalfundur, kjósi fasta siðareglna- nefnd, sem gæti sífellt að nauðsynlegum breytingum. Að þessu gættu: Lögmönnum er rétt hafa í huga „Hard cases make bad law“. Ekki er víst, að dómur í 306/2001 sé eins þýðingarmikill og fyrstu viðbrögð gætu bent til. Eg sé ekki, að dómurinn í sjálfu sér geri nauðsynlegt að breyta eða bæta við siðareglurnar. Gjalda ber varhug við því að hlaupa til og freista þess að leysa vanda, sem ekki er víst að sé fyrir hendi. Betra er heilt en velgróið. Mikilvægasta ákvæði siðareglnanna er 1. gr.: Um góða lögmannshætti almennt. 1. gr. Lögmanni ber að efla rétt og hrinda órétti. Skal lögmaður svo til allra mála leggja, sem hann veit sannast eftir lögum og sinni samvisku.5 Fimmta grein CODEX hljóðar nú þannig: I umræðu í fréttamiðlum eða á öðrum opinberum vettvangi um mál, sem lögmaður hefur eða hefur haft til meðferðar, ber honum að virða óskir skjólstæðings síns um að ekki sé fjallað um málið af hans hálfu. Lögmanni er jafnan rétt að koma á framfæri mótmælum og leiðréttingum við röngum og villandi fréttum af málum.6 Haustið 1999 hljóðaði 5. gr. CODEX svo: Lögmaður má ekki í fréttamiðlum eða á öðrum opinberum vettvangi ræða eða rita um mál, sem hann hefur eða hefur haft til meðferðar, eða stuðla að því að nafn hans eða skjólstæðings sé getið opinberlega í tengslum við slík mál, nema réttmætir hagsmunir skjólstæðings, almennings eða lögmannsins sjálfs krefjist þess. Heimilt er þó að fengnu samþykki skjólstæðings að gefa bein svör við spumingum um einstök atriði eða atvik mála, sem þegar eru á almanna vitorði, og jafnan er 5 Tekið eftir útgáfu á heimasíðu LMFÍ, lmfi.is. 6 Sama heimild. 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.