Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 24
Skömmu fyrr hafði Hæstiréttur sagt: ...með framangreindum ummælum hagaði hann ekki orðum eins og um væri að ræða slíkan gildisdóm28 sinn, heldur þvert á móti eins og staðreyndin væri sú að stefnda hafi af ásetningi borið föður sinn röngum sökurn. Fyrir því er ekki hald. Þessi framsetning áfrýjanda var jafnframt ástæðulaus þótt gætt sé fyllilega að réttmætu markmiði með þátttöku hans í umræðunni, sem hér stóð yfir, enda var honunt í lófa lagið að halda fram skoðununt sínum berum orðum sem gildisdónti. Við þessu á ég aðeins eitt svar: Hvernig átti áfrýjandi að halda skoðun sinni fram sem gildisdómi, fyrst rétturinn taldi ekki, að hann hefði gert það eins og ummæli áfrýjanda voru sett fram og miðað við það samhengi, sem þau voru í, þar á meðal sérstaklega það, að áfrýjandi tók aldrei afstöðu til þess, hver hefði verið hinn hlutlægi sannleikur um það athæfi, sem ekki var talið sannað, að hinn sýknaði maður hefði gerzt sekur um. Hluti af vanda Hæstaréttar, sem ég tel að rétturinn hafi ekki leyst svo full- nægjandi sé, felst í einfaldri staðhæfingu: Annaðhvort voru ásakanimar réttar eða rangar, þær voru annaðhvort sannar eða ósannar. í fullyrðingu um, að ásakanimar væru rangar, felst ekki, að kærandi hafi verið að ljúga, það er að segja vísvitandi ósatt. Fullyrðing um, að hinn ákærði væri saklaus, ekki bara að hann hefði verið sýknaður, felur í sér sömu stað- hæfingu og því að segja, að ásakanirnar væru rangar, ósannar.29 í niðurstöðu Hæstaréttar var talið, að ummæli áfrýjandans í neðanmálsgrein 27 hefðu falið í sér ólögmæta meingerð gagnvart stefndu. Þetta eru ummælin, sem Hæstiréttur taldi ekki gildisdóm, heldur líka að hefðu verið ásökun um, að yrði ekki skilið öðru vísi en svo, að með því hafi hann borið stefndu á brýn að hafa gegn betri vitund sett fram við lögreglu og fyrir dómi rangar sakir á hendur föður sínum. Þessari ályktun Hæstaréttar er ég ósammála. Ummælin fela í sér gildisdóm og þau eru einmitt ekki ásökun um, að stefnda hafi gegn betri vitund borið föður sinn röngum sökum. Tæplega varð gerð sú krafa til áfrýjanda, að hann segði ávallt um kæru stefnanda, að hún fæli í sér rangar ásakanir, en uppfyllti ekki ásetningsskilyrði 18. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 19/1940. Áfrýjandi hafði sagt í upphafi útvarpsþáttarins, að hann teldi ýmsar skýringar á ásökununum fyrir hendi, aðrar en að þær væru gegn betri vitund, sjá neðanmálsgrein 27. Þetta hefði átt að nægja. 28 Um gildisdóma sjá m.a. H 1998 1376. Segja má, að gildisdómur sé ályktun, sem sá sem dregur telur byggða á staðreyndum, sem hann telur vera fyrir hendi. 29 Sjá þó grein Garðars Gíslasonar hæstaréttardómara í Afmælisriti Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl. „Þankar um góða lögmannshætti“, einkum bls. 45. Taka má fram, að grein Garðars er rituð af mikilli íþrótt og lærdómi. Á tilvitnuðum stað segir Garðar eftir að hafa rakið ummæli Jóns Steinars um dæmi rangra sakargifta, sem vissulega séu til: „En um þriðja kostinn er ekki að ræða, annaðhvort segir hún satt eða ber manninn röngum sökum af ásetningi ..." Þessari niðurstöðu Garðars er ég ekki sammála. eins og glöggt má skilja af grein þessari. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.