Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Blaðsíða 11
Hvorki stjórnarskrárgjafinn né Evrópuráðið gera greinarmun á einstökum mannréttindaákvæðum, þau eru öll jafngild. Þegar þau rekast á, verða dóm- stólar að skera úr hlutfallslegu mikilvægi þeirra. Ég dreg enga dul á það, að sjálfur tel ég að leggja beri mesta áherzlu á tjáningarfrelsið. Geri ég mér þó fulla grein fyrir því, að tjáningarfrelsið getur þurft skerðingar við vegna réttinda eða mannorðs annarra, en sú skerðing verður að vera nauðsynleg og samrýmast lýðræðishefðum. Um slíka skerðingu verður því að gilda stjómskipuleg meðal- hófsregla, það er skerðingin sé ekki meiri en nauðsynlega þarf til þess að ná því markmiði, sem að er stefnt. í alvarlegustu tilvikunum þurfa dómstólar að ákvarða, hvort tjáningarfrelsi eins eða æruvemd annars skuli vega þyngra. Matið getur aldrei verið auðvelt og verður því erfiðara, sem málefnin em mikilvægari, sem tjáningarfrelsinu er beitt til þess að fjalla um. Því mikilvægara, sem málefnið er, þeim mun líklegra verður, að æruvemdin þurfi að þoka. Gott dæmi um það, að tjáningarfrelsið þurfi að víkja, er dómurinn í H 1999 857, sem síðar verður getið, þar voru hagsmunir tjáningarfrelsis léttvægir fundnir. 3. BAKGRUNNUR DÓMSMÁLSINS Alkunna er, að þann 28. október 1999 féll dómur í Hæstarétti, þar sem meiri- hluti Hæstaréttar, þrír dómarar af fimm, sýknuðu mann, sem ákærður hafði verið fyrir kynferðislega misnotkun á dóttur sinni. Meirihluti Hæstaréttar sagði m.a.: Þegar litið er til alls þess, sem fram er komið í málinu, verður ekki fallist á, að ákæruvaldinu hafi tekist, gegn eindreginni neitun ákærða, að færa fram vafalausa sönnun uin sekt hans samkvæmt þeirri verknaðarlýsingu, sem fram kemur í ákæru. Eins og hún er úr garði gerð getur ekki til þess komið, að öðrum refsi- ákvæðum verði beitt um þá frainkomu ákærða gagnvart dóttur sinni, sem hann hefur þó gengist við. Samkvæmt þessu verður ákærði sýknaður af kröfum ákæruvaldsins. (Leturbr. hér) Þriðjudaginn 2. nóvember 1999 birti skyldmenni dótturinnar grein í Morgun- blaðinu undir fyrirsögninni „Sekur-sekari“. Sagði skyldmennið þar m.a., að „þeir sem þekkja málið eða málsaðila efast ekki um geðheilbrigði kæranda eða sekt ákærða“. Verjandi ákærða, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., birti af þessu tilefni grein í sama blaði þann 5. nóvember undir fyrirsögninni „Saklaus uns sekt er sönnuð“, útskýrði ýmislegt, sem varðaði ákæruatriði í málinu og hversvegna ekki gat komið til þess, að ákærði væri dæmdur fyrir þá gægjuhvöt, sem hann viður- kenndi. Greininni lauk með þessum orðum „Eða hver er þess umkominn að fella með sjálfum sér dóm um sakir annars manns sem ekki hafa verið sannaðar?“ Sextánhundruðfimmtíuogsjö4 reyndust telja sig þess umkomna með tölvu- bréfum til Hæstaréttar og nafngreindra dómara þar. í öllum fjölmiðlum birtist 4 Byggt á upplýsingum úr málsgögnum áfrýjanda í hæstaréttarmálinu nr. 306/2001. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.